16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Þessa dagana stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Af því tilefni skrifar Pétur Björgvin djákni í Glerárkirkju pistil á trú.is sem nefnist Jörðin er flöt, en þar segir hann meðal annars: Ég vil reyna að brjótast upp úr því djúpa hjólfari sem karlremba árþúsundanna situr enn föst í. Þó þykir mér sem það gangi hægt – það að koma sjálfum mér upp úr þessu hjólfari. Lesa pistil á trú.is