16 ára og eldri hittast á föstudagskvöldum

KNS - Kristið næstumþví stúdentafélag - er heiti á klúbbi 16 ára og eldri krakka. Þau hittast á hverju föstudagskvöldi kl. 20:00 í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri. Dagskráin er fjölbreytt og margt til gamans gert.
  • 4. mars: Pizzugerð
  • 11. mars: Kvikmyndakvöld
  • 18. mars: Stóra biblíukvöldið
  • 25. mars: Pálínuboð
  • 1. apríl: Spilakvöld
  • 8. apríl: Kvikmyndakvöld
  • 15. apríl: Post it trúboð
  • 20. - 23. apríl: KSS mót
  • 29. apríl: Stóra biblíukvöldið
Dagskráin hvert kvöld hefst með helgistund, en hópurinn fær gest í heimsókn til þess að sjá um hana. Nánari upplýsingar gefur Samúel Örn, 694 2674.