12 spora starfið í Glerárkirkju

12 spora fundir í Glerárkirkju verða á mánudögum kl. 19:30 í vetur. Mánudagskvöldið 26. september er síðasta opna kvöldið, þar sem öllum gefst kostur á að kynna sér starfið. Í október tekur við lokað hópastarf. Skoða auglýsingu.