... og þjóðin situr á kirkjutröppunum í norðangarranum

Í ljósi atburða síðustu daga hef ég spurt sjálfan mig hvort verið geti að ég og jafnvel fleiri vígðir þjónar í kirkjunni séum týnd í smáatriðunum, blinduð af sjálflægri þekkingu og sannfærð um að geta bjargað kirkju Krists í eigin mætti. Á meðan stækkar hins vegar gjáin milli kirkju og þjóðar. Lesa áfram á trú.is