"Syngjum saman" á fræðslu- og umræðukvöld 14. okt. kl. 20

Margrét Bóasdóttir verkefnastjóri kirkjutónlistar mun með dyggri aðstoð kirkjukóra á Akureyri og nágrenni kynna nýja sálma og kirkjusöng. Dagskráin verðu í kirkjunni og hluti af fræðslukvöldunum um trú og list. Kvöldið byrjar kl. 20 inn í kirkju að þessu sinni og verður lögð áhersla á að upplifa sönglistina og taka þátt. Allir eru hjartanlega velkomnir að koma til að syngja og hlusta eftir því sem hverjum finnst. 

Margret Bóasdóttir - syngjum saman