“Sú leiksýning sem varað hefur lengst á jörð.”

Á samræðukvöldi í Glerárkirkju miðvikudaginn 19. október var umræðuefnið leikhúsið og helgihaldið. Sr. Haukur Ágústsson ræddi um efnið og hélt því fram að guðsþjónustan væri “Sú leiksýning sem varað hefur lengst á jörð.” Á vef prófastsdæmisins má lesa pistill um kvöldið og skoða upptökur. Lesa áfram á vef prófastsdæmisins.