Útvarpsmessa! kl.11:00 - Dagur umhverfisins

20. september – sunnudagur
Útvarpsmessa frá Glerárkirkju í tilefni af degi umhverfisins, kl. 11:00. Séra Sindri Geir leiðir stundina, organisti er Valmar Väljaots, kór Glerárkirkju syngur. Tvísöngur: Petra Björk Pálsdóttir og Margrét Árnadóttir.