Sunnudagur 23. febrúar. Messa og sunnudagaskóli.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00.  Sameiginlegt upphaf í messu.  Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar.   Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots organista.  Umsjón með sunnudagaskóla:  Tinna Hermannsdóttir.   Allir hjartanlega velkomnir.