Kaffihúsamessa í Glerárkirkju kl.20:00, 10. júlí

Kl. 20:00 Kaffihúsamessa í Glerárkirkju
Séra Stefanía Steinsdóttir þjónar og Krossbandið sér um tónlistina.
Ljúf stemning og kaffiveitingar á boðstólum. Messan fer fram í safnaðarheimili kirkjunnar.