Myndasýning frá þemaviku fermingarbarna

Þessa dagana stendur yfir myndasýning í forkirkju Glerárkirkju. Þar sýna Maike Schäfer og Klaudia Migdal myndir sem þær tóku af fermingarbörnum kirkjunnar á þemaviku og við önnur tækifæri. Skoða má yfirlit yfir sýninguna á Facebook-síðu Glerárkirkju.