Fermingardagar árið 2012

Foreldrar fermingarbarna er vinsamlegast beðnir að senda inn endanlega dagsetningu á fermingardegi. Reglan er sú að börnin eru skráð á fermingardag með sínum bekk nema annað sé tekið fram. Foreldrar þurfa sem sagt ekki að hafa samband ef börnin eiga að fermast á þeim degi sem þeirra bekkur er skráður.  Þið sem þurfið að breyta um fermingardag, vinsamlegast látið vita fyrir öskudag, 22. febrúar nk. Best er að koma breytingum til sr. Örnu, á arna@glerarkirkja.is Hér má finna fermingardaga í Glerárkirkju árið 2012