Fréttir

Sunnudagur 10. júní Sumarnámskeiđ í Glerárkirkju. Sunnudagur 3. júní - sjómannadagurinn Sunnudagurinn 27. maí. Laugardagurinn 26. maí.

Fréttir

Sunnudagur 10. júní


Kvöldguđţjónusta kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Petra Björk Pálsdóttir organisti er um tónlistina. Hugleiđsla, fyrirbćnir, samneyti. Allir velkomnir.

Sumarnámskeiđ í Glerárkirkju.


Í bođi eru ţrjú sjálfstćđ námskeiđ fyrir börn í 1.-3. bekk međ spennandi dagskrá. Bćjarferđ, íţróttadagur, náttúrudagur, grill og mart fleira. Námskeiđin eru frá 09:00 - 15:00 og námskeiđsgjaliđ 6000 kr. fyrir hvert barn. Lesa meira

Sunnudagur 3. júní - sjómannadagurinn


Messa kl. 11:00 Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Ađ lokinni athöfn verđur stutt hugleiđing viđ minnismerki um týnda og drukknađa sjómenn. Sjómenn og fjölskyldur ţeirra eru hvött til ađ mćsta í athöfnina.

Sunnudagurinn 27. maí.


Messa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 14:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Allir vekomnir.

Laugardagurinn 26. maí.


Fermingarmessa kl. 13.30. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og Stefanía G. Steinsdóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is