Fréttir

Sunnudagurinn 25. júní. Sunnudagurinn 11. júní - Sjómannadagurinn Fermingarmyndirnar eru tilbúnar Sr. Jón Ómar kveđur söfnuđinn Sunnudagurinn 28. mái

Fréttir

Sunnudagurinn 25. júní.


Kvöldmessa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 20.00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir.

Sunnudagurinn 11. júní - Sjómannadagurinn


Messa kl. 11. - Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmar Väljaots. Ath. eftir messu verđur lagđur blómsveigur um týnda og drukknađa sjómenn.

Fermingarmyndirnar eru tilbúnar


Fermingarmyndirnar sem teknar voru í femingunum nú í vor eru komnar í hús. Vinsamlega sćkiđ ţćr hjá umsjónarmanni Kirkjunnar. Hann er viđ í Kirkjunni alla virka daga milli kl: 11:00 og 15.00.

Sr. Jón Ómar kveđur söfnuđinn


Sr. Jón Ómar Gunnarsson mun kveđja söfnuđinn í messu sunnudaginn 28. maí kl. 11:00. Hann heldur nú til starfa í Fella-og Hólasöfnuđi í Reykjavík eftir ţriggja ára ţjónustu hér. Allir eru velkomnir ađ taka ţátt í helgihaldinu og ţiggja veitingar ađ messu lokinni. 

Sunnudagurinn 28. mái


Messa verđur í Glerárkirkju sunnudaginn 28. maí kl. 11.00  Sr. Jón Ómar Gunnarsson og sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjóna. Jón Ómar Gunnarsson, prestur, og Eydís Ösp Eyţórsdóttir, ćskulýđsfulltrúi, kveđja söfnuđinn. Kaffi og međlćti ađ messu lokinni.  Allir hjartanlega velkomnir.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is