Fréttir

Sunnudagur 18. ágúst. Sunnudagur 7. júlí Sunnudagur 23. júní Sunnudagur 16. júní. Mánudagur 10. júní - Annar í Hvítasunnu.

Fréttir

Sunnudagur 18. ágúst.


Kvöldhelgistund í Lögmannshlíđarkirkju kl. 21:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og Petra Björg Pálsdóttir organisti ţjóna. Fyrirbćnir og altarissakaramenti. Allir hjartanlega velkomnir. Ath.:Skráning er hafin í fermingarferđir á Hólavatn 19. og 20 ágúst hjá: sunna.kristrun@glerarkirkja.is Minnum á facebookhópinn: fermingarhopur 2019-2020 glerarkirkja

Sunnudagur 7. júlí


Kvöldstund í Glerárkirkju kl. 20:00 í umsjón: Sr. Gunnlaugs Garđarssonar og Valmars Väljaots. Fyrirbćnir og sakramenti. Allir Hjartanlega velkomnir.

Sunnudagur 23. júní


Messa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 20:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir.

Sunnudagur 16. júní.


Bćnaganga frá Glerárkirkju. Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar. Gangan hefst frá Glerárkirkju kl: 20:00. Stoppađ verđur á völdum stöđum. Kaffisopi ađ lokinni göngu. Allir hjartanlega velkomnir.

Mánudagur 10. júní - Annar í Hvítasunnu.


Guđţjónusta á öldrunarheimilinu Hlíđ kl:14:00 og á öldrunarheimilinu Lögmannshlíđ kl. 15:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valarmas Väljaots organista.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is