Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Ţví ađ ég er ţess fullviss, ađ hvorki dauđi né líf, englar né tignir, hvorki hiđ yfirstandandi né hiđ ókomna, hvorki kraftar, hćđ né dýpt, né nokkuđ annađ skapađ muni geta gjört oss viđskila viđ kćrleika Guđs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum. Róm. 8:38-39

Fréttir

Sunnudagur 10. desember


Hátíđarmessa á 25. ára vígsluafmćli Kirkjunnar. Sunnudagaskóli og messa kl: 11:00. Frú Agnes M. Sigurđardóttir biskup predikar, prestar og djákni ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots og Petru Bjarkar Pálsdóttur. Umsjón međ sunnudagaskóla hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni og leiđtogi. Lesa meira

Laugardagur 9. desember. Vígsluafmćlissamvera.


Laugardaginn 9. desember kl. 14.00 Pétur H. Ármannsson arkitekt, sviđstjóri hjá Minjastofnun Íslands flytur erindin "Guđshús nýrra tíma" og "Glerárkirkja og bygginarsaga." Tónlist og kaffiveitingar. Allir velkomnir.

Helgihald um ađventu og jól


Hér er ađ finna yfirlit yfir helgihald í Glerárkirkju nú á ađventunni og um jólin. Ţađ er fjölbreytt dagskrá, tónleikar, ađventukvöld og afmćlishátíđ kirkjunnar 7. - 10 desember. Allir hjartanlega velkomnir. Lesa meira

Sunnudagur 3. desember


Sunnudagaskóli og messa kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkikju leiđir söng undir stjón Valmars Valjaots. Umsjón međ barnastarfi: Sunna K. Gunnlaugsdóttir djákni, og leiđtogar. Ađventukvöld kl. 20:00 Rćđukona kvöldsins er Soffía Gísladóttir forstöđumađur vinnumálastofnunar. Kórar Glerárkirkju flytja tónlist. Fermingarbörn taka ţátt í ljósaathöfn. Allir velkomnir.

Sunnudagur 26. nóvermber


Messa og barnastarf kl: 11:00 Sameignilegt upphaf í messu. Sr. Gunnlaugur Gađarson ţjónar. Umsjón međ barnastarfi hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttir. Allir velkomnir.

Sunnudagur 19. nóvember.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00 Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjóna Valmar Väljoats. Kvöldguđţjónusta kl. 20:00 Krossbandiđ, kertaljós og kćrleikur. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar. Allir velkomnir Lesa meira

Sunnudagur 12. nóvember


Messa og sunnudagskóli kl 11:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og Sunna K. Gunnlaugsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmar Väljaots. Allir Velkomnir.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is