Barna- og ćskulýđskórar

Barnakór Glerárkirkju er fyrir börn í 2.-5.bekk. Kórinn ćfir einu sinni í viku, á miđvikudögum frá 16.00-17.00 í Glerárkirkju. Stjórnandi er Margrét

Barna- og ćskulýđskórar

Barnakór Glerárkirkju er fyrir börn í 2.-5.bekk. Kórinn ćfir einu sinni í viku, á miđvikudögum frá 16.00-17.00 í Glerárkirkju. Stjórnandi er Margrét Árnadóttir. Viđ syngjum lög úr ýmsum áttum og tökum ţátt í fjölskylduguđsţjónustum einu sinni í mánuđi. Allir eru velkomnir í kórinn, stelpur sem strákar og ţađ er alveg ókeypis! 

Ćskulýđskór Glerárkirkju er ćtlađur einstaklingum frá 6.bekk og uppúr, en ekkert aldursţak er á kórnum. Ćfingar eru á miđvikudögum milli kl. 17 - 18 í Glerárkirkju. Kórinn er opinn öllum og er alveg ókeypis. Viđ syngjum fjölbreytta tónlist og tökum ţátt í fjölskylduguđsţjónustum einu sinni í mánuđi. Stjórnandi er Margrét Árnadóttir.

Upplýsingar um kórastarfiđ veitir Margrét Árnadóttir í síma 8227184 eđa á netfanginu margret.a73(hjá)gmail.com.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is