Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Gjöriđ iđrun, himnaríki er í nánd. Matt. 4:17

Fréttir

Sunnudagaskóli og messa 15. janúar


Sunnudagaskólinn hefst á ný í Glerárkirkju n.k. sunnudaginn kl. 11. Ţá verđur einnig messa kl. 11, Jón Ómar Gunnarsson ţjónar, kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots og Eydís Ösp Eyţórsdóttir leiđir sunnudagaskólann. Lesa meira

Fermingardagar 2017


Hér á síđunni gefur ađ líta hópaskiptingu vegna ferminga í vor. Alls verđa sjö fermingarmessur í Glerárkirkju. Frekari upplýsingar gefa prestarnir. Lesa meira

Sunnudagurinn 11. janúar


Sunnudaginn 11. janúar verđur kvöldguđsţjónusta međ Krossbandinu. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og predikar.

Fermingarfrćđsla hefst 17. janúar


Fermingarfrćđslan hefst á ný ţriđjudaginn 17. janúar og verđur hún međ sama hćtti og fyrir áramót.

Guđsţjónusta á Ţrettándanum


Föstudaginn 6. janúar verđur ţrettándaguđsţjónusta í Glerárkirkju kl. 18. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru B. Pálsdóttur.

Hátíđarmessa á Nýarsdag


Ađ venju verđur hátíđarmessa á Nýarsdag í Glerárkirkju kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar og kór Glerárkirkju leiđir almennan söng. Allir velkomnir. Lesa meira

Helgihald jólanna


Helgihald jólanna verđur međ hefđbundum hćtti í Glerárkirkju ţessi jólin. Helgihald hátíđarinnar hefst međ aftansöng á ađfangadagskvöldi kl. 18 og miđnćturmessu kl. 23. Lesa meira

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is