Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn Guđ hefi ég ekki ţóknun á dauđa hins óguđlega, heldur ađ hinn óguđlegi hverfi frá breytni sinni og haldi lífi. Snúiđ yđur, snúiđ yđur frá yđar vondu breytni! Esek. 33:11

Útfarir

Ekkert skráð

Fréttir

Sunnudagur 16. desember


Jólatónleikar kl. 16:00. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots og Kór eldriborgara, Í fínu formi, syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Ókeypis er inná tónleikana og allir velkomnir.

Sunnudagur 16. desember.


Ađventusamvera fjölskyldunar kl. 11:00 Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni og sr. Gunnlaugur Garđarsson leiđa stundina. Barna- og ćskulýđskór Glerárkirkju syngur og verđur međ helgileik undir stjórn Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Unirleik annast Agnes Gísladóttir.

Fimmtudagur 13. desember


Samvera eldri borgara verđur fimmtudaginn 13. desember kl. 15:00 Gestur fundarins verđur Óskar Pétursson söngvari. Mćtum vel, og eigum notalega stund. Ath:. Sćtaferđir verđa frá Lindarsíđu og Lögmannshlíđ.

Sunnudagur 9. desember.


Jólastund međ Krossbandinu kl. 20:00 Sr. Stefanía G. Steinsdóttir stjórnar stundinni. Eftir athöfnina verđa kakó og kleinur í safnađarsal Kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir.

Sunnudagur 9. desember.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00 Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista.

Sunnudagur 2. desember.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Sr. Gunnlaugur Garđarssson og Sunna Kristrún, djákni ţjóna. Ađventukvöld kl. 20:00. Tónlist í umsjá: Barna- og kirkjukórs Glerárkirkju undir stjórn Margrétar Árnadóttur og Valmars Väljaots organista. Rćđumađur stundarinnar verđur Ásthildur Sturludóttir bćjarstjóri. Allir velkomnir.

Sunnudagur 25. nóvember.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameiginlegt upphaf í messu. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Sr. Guđmundur Guđmundsson og Sindri Geir ćskulýđsfulltrúi ţjóna. Allir velkomnir.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is