Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Fréttir

Sunnudagur 27. janúar.


Fjölskylduguđsţjónusta kl. 11:00 Umsjón: Sunna Kristrún djákni. Barna- og ćskulýđskór Glerárkirkju syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Undirleik annast: Guđjón Jónsson

Námskeiđ fyrir fermingarbörn í Glerárkirkju.


Námskeiđ fyrir fermingarbörn í Glerárkirkju. 29., 31. Janúar, 5., 7. Febrúar kl 15-17 Sonja Kro ćskulýđsfulltrúi Akureyrarkirkju sér um námskeiđiđ í Glerárkirkju sem er ný nálgun og eykur fjölbreytni í fermingarstarfinu okkar. Hver einstaklingur mćtir einn af ţessum dögum. Fjöldi hvers hóps má ekki fara undir 10 né heldur yfir 25, en eitthvađ er hćgt ađ fćra á milli sé ţess óskađ. Einhverjir eru á ćfingum en viđ vonumst til ţess ađ hćgt sé ađ hliđra fyrir ţennan eina dag. Sjá betur á heimasíđu Glerárkirkju undir: fermingar 2019

Sunnudagur 20. janúar.


Guđsţjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00. Sameigninlegt upphaf í guđsţjónustu. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Umsjón međ sunnudagaskóla: Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Allir hjartanlega velkomnir.

Fimmtudagur 17. janúar. - Eldri borgara samvera.-


Eldri borgara samvera verđur fimmtudaginn 17. janúar kl. 15:00. Gestur fundarinns verđur Valmar Väljaots organisti sem segir frá lífi sínu og starfi og spilar á hin ýmsu hljóđfćri. Tugţrautamađur í tónlist. Allir hjartanlega velkomnir. Sćtaferđir verđa frá Lindarsíđu og Lögmannshlíđ

Sunnudagur 13. janúar


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00 Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Guđmundur Guđmundsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Umsjón međ sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni og leiđtogar. Allir velkomir.

6. janúar - Ţrettándamessa.


Jólin kvödd kl. 11:00. Séra Stefanía Guđlaug Steindsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Allir velkomnir.

1. janúar - Nýársdagur


Hátíđarguđţjónusta kl. 14:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir hjartanlega velkomnir.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is