Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Hver er sá, er mun gjöra yđur illt, ef ţér kappkostiđ ţađ sem gott er? 1. Pét. 3:13

Póstlistar

Fréttir

Kvöldmessa í Lögmannshlíđarkirkju


Sunnudaginn 21. ágúst verđur kvöldmessa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 20. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar, organisti Valmar Väljaots og félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Lesa meira

Ćskulýđsferđ á Hólavatn


Í lok sumars býđur Glerárkirkju ungmennum á fermingaraldri skemmtiferđ á Hólavatn í Eyjafirđi. Ţar reka KFUM og KFUK sumarbúđir og höfum viđ fengiđ stađinn lánađan fyrir ferđina og mun starfsfólk KFUM og KFUK ađstođa okkur. Lesa meira

Helgistund í kapellunni 14. ágúst kl. 20.


Sunnudagurinn 14. ágúst verđur helgistund kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og Valmar Väljaots leiđir söng. Allir vekomnir!

Sunnudagurinn 7. ágúst.


Marína Ósk syngur og leiđir söng. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. fyrirbćnir. Allir velkomnir.

Sunnudagurinn 17. júlí


Sunnudaginn 17. júlí verđur helgistund í Glerárkirkju kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og Valmar Väljaots leiđir söng. Allir velkomnir.

Helgistund í kapellunni 12. júlí kl. 20.


Ţađ verđur helgistund í kapellu Glerárkirkju sunnudaginn 12. júlí kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar ásamt Valmari Väljaots, organista. Allir velkomnir.

3. júlí - Helgistund međ Krossbandinu


Sunnudaginn 3. júlí verđur helgistund međ krossbandinu kl. 16 í Lögmannshlíđarkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar. Krossbandiđ flytur tónlist í kirkjunni frá kl. 15:30. Allir velkomnir! Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is