Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Á nćstunni

Orđ dagsins

Hjá ţér leitar sál mín hćlis, og í skugga vćngja ţinna vil ég hćlis leita. Sálm. 57:2

Póstlistar

Fréttir

Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju og Karlakórs Eyjafjarđar verđa 21.desember kl. 16.00


Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju og Karlakórs Eyjafjarđar verđa ţann 21. desmeber kl. 16. Allir eru hjartanlega velkomnir. Lesa meira

Sunnudagur 14. desember. ţriđji sunnudagur í ađventu.


Fjölskylduguđsţjónusta kl: 11.00 sr. Gunnlaugur Garđarsson og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni ţjóna. Barna- og ćskulýđskór Glerárkirkju syngur. Allir velkomnir. Guđţjónusta á Hlíđ kl. 14:00 sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar og Valmar Väljaots leiđir söng.

Sunnudagurinn 7. desember, annar sunnudagur í ađventu


Sunnudagskóli og messa kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og predikar. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Kvöldguđsţjónusta kl: 20:30 Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar. Krossbandiđ leiđir almennan söng. Lesa meira

Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju

Kór Glerárkirkju
Ţann 14. desember kl. 20.00 verđa hinir árlegu jólatónleikar Kórs Glerárkirkju. Í ţetta skipti eru ţeir í samvinnu viđ Karlakór Eyjafjarđar. Stjórnendur eru ţau Valmar Väljaots og Petra Björk Pálsdóttir. Ađ venju er frítt inn og allir hjartanlega velkomnir.

Vinaheimsóknir kirkjunnar í Eyjafjarđar -og Ţingeyjarprófastsdćmi


Á vegum Eyjafjarđar- og Ţingeyjarprófastsdćmis hefur undanfarin ár veriđ bođiđ upp á vinaheimsóknir til aldrađra einstaklinga, ţetta starf lćtur ekki mikiđ yfir sér, en hefur smátt og smátt eflst og aukist. Ţeir sem vilja vita meira um ţessa starfsemi geta haft samband viđ sr. Sunnu Dóru Möller sem hefur nú tekiđ viđ umsjón ţessara heimsókna af Ástu Garđarsdóttur. Hćgt er ađ hafa samband í síma 6942805 eđa á netfanginu sunnadora@akirkja.is. Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá um hátíđarnar í Glerárkirkju


Ţađ verđur fjölbreytt helgihald í Glerárkirkju á ađventu og jólum í ár. Prestar, starfsfólk og kór kirkjunnar hafa undirbúiđ marga spennandi viđburđi um hátíđarnar og ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Utan hins hefđbundna helgihalds heldur Kór Glerárkirkju sína árlegu jólatónleika kl. 20 ţann 14, desember n.k. og Gospelkór Akureyrar syngur í kvöldmessu 28. desember. Hér ađ neđan gefur ađ líta yfirlit viđburđa í Glerárkirkju um hátíđarnar. Lesa meira

Sunnudagur 30. nóvember. Fyrsti sunnudagur í ađventu


Sunnudagsskóli og messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valamar Väljaots. Ađventukvöld kl. 20:30 Rćđumađur er Sigrún Stefánsdóttir. Kór Glerárkirkju syngur ásamt Barna- og Ćskulýđskór kirkjunnar. Fermingarbörn taka ţátt í ljósaathöfn. Allir hjartanlega velkomnir.

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is