Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Á nćstunni

Orđ dagsins

Ţeir fylgja honum af ţví ađ ţeir ţekkja raust hans. En ókunnugum fylgja ţeir ekki. Jóh. 10:4-5

Póstlistar

Fréttir

Glerárkirkja: Hvađ er framundan?


Ţađ hefur mikiđ veriđ um ađ vera í Glerárkirkju undanfarnar vikur. Viđ hófum aprílmánuđ međ fjölbreyttu helgihaldi um bćnadagana og páskana og ţá mćttu fjölmargir til kirkjunnar sinnar. Undanfarnar ţrjár helgar hafa 79 ungmenni veriđ fermd í kirkjunni og biđjum viđ ţeim Guđs blessunar, en í ár fermast 100 fermingarbörn í Glerárkirkju. Lesa meira

Gleđilegt sumar - Skátaguđsţjónusta


Ţađ ríkti mikil gleđi í Glerárkirkju á sumardaginum fyrsta ţegar fjölmenni kom til kirkju. Ţó sumariđ hafi ekki sýnt sínar bestu hliđar ţá létu félagar úr Skátafélaginu Klakki ţađ ekki á sig fá og gengu fylktu liđi frá Giljaskóla til Glerárkirkju. Í kirkjunni voru orgeliđ og flygillinn sett til hliđar og gítarar og fiđla tekin fram, en hćfileikafólk úr skátafélaginu söng og spilađi í guđsţjónustunni. Margrét Pála Ólafsdóttir, fyrrum skáti, flutti kraftmikla hugvekju... Lesa meira

Fermingarmessur helgarinnar


Um helgina fermast 29 börn í tveimur fermingarmessum laugardaginn 25. apríl og sunnudaginn 26. apríl kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjóna ásamt međhjálpurum. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Lesa meira

Skátaguđsţjónusta sumardaginn fyrsta


Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl verđur skátaguđsţjónusta í Glerárkirkju kl. 11:00. Skátar úr Skátafélaginu Klakkur leiđa almennan söng. Prestur verđur sr. Jón Ómar Gunnarsson. Margrét Pála Ólafsdóttir, fyrrum skáti á Akureyri, flytur hugleiđingu. Skrúđgangan fer frá Giljaskóla kl. 10:30. Lesa meira

Fermingarmessur helgarinnar


Ţađ er áfram hátíđ í kirkjunni ţinni! Nćstu helgi verđa tvćr fermingarmessur í Glerárkirkju laugardaginn 18. apríl og sunnudaginn 19. apríl kl. 13.30. Á laugardaginn verđa 10 ungmenni fermd og á sunnudaginn verđa 11 ungmenni fermd. Prestar kirkjunnar, sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Jón Ómar Gunnarsson, ţjóna fyrir altari og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagaskólinn verđur kl. 11 í kirkjunni og leiđir Sunna Kristrún, djákni, samveruna ásamt leiđtogum. Lesa meira

Ćfingar vegna ferminga 18. og 19. apríl


Ćfingar vegna ferminga 18. og 19. apríl verđa föstudaginn 17. apríl. Ţau sem fermast 18. apríl mćta ţá á fermingarćfingu kl. 15 og ţau sem fermast ţann 19. apríl mćta kl. 16:30. Ţađ er mikilvćgt ađ allir mćti og taki ţátt í ćfingunni. Athugiđ ađ á ćfingunni á ađ greiđa 1.200 kr. í fermingarkirtlagjald, sem rennur til Kvennfélagsins og valfrjálst 1.800 kr. gjald vegna ljósmyndara sem tekur myndir í athöfninni. Lesa meira

Fyrstu fermingarbörn ársins fermd!


Um liđna helgi fermdust fyrstu fermingarbörnin í Glerárkirkju ţetta vor. Ţann 11. apríl fermdust 20 ungmenni og ţann 12. apríl fermdust 9 ungmenni. Ţau eru glćsilegir fulltrúar jafnaldra sinna og hafa stađiđ sig virkilega vel í vetur. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is