Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Ţví ađ ţú ert hjá mér, sproti ţinn og stafur hugga mig. Sálm. 23:4

Á nćstunni

Útfarir

Ekkert skráð

Póstlistar

Fréttir

Fermingar í Glerárkirkju laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. apríl kl.13.30


Fermingar verđa í Glerárkirkju laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. apríl og byrja athafnirnar kl. 13.30. Prestarnir sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Valjäots organista. Lesa meira

Málţingin um RÉTTLĆTI komin á netiđ.

RÉTTLĆTI var umfjöllunarefni á fjórum málţingum í Glerárkirkju í mars. Fyrirlestrar og hugvekjur voru teknar upp og eru nú komin á vefinn. Ţemun voru Mannréttindi – Réttlćti; Fátćkt og misskipting auđs, Jafnrétti og jafnrćđi og ađ lokum Einstaklingshyggja – Samfélagsleg ábyrgđ. Lesa meira

Sunnudagurinn 20. apríl - Páskadagur


Hátíđarmessa í Glerárkirkju kl: 09.00. Sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Léttur morgrunverđur ađ messu lokinni. Allir velkomnir. Lesa meira

Laugardagurinn 19 apríl.


Páskavaka í Glerárkirkju kl. 23.00 Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar Lesa meira

Föstudagurinn 18. apríl-Föstudagurinn langi


Messađ verđur á Föstudaginn langa kl: 11.00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmar Väljaots. Íhuganir undir krossinum kl.14. Dr. Sigurđur Kristinsson prófessor í heimspeki viđ Háskólann á Akureyri flytur erindiđ virđing fyrir manneskjunni. Umrćđur, tónlist og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Lesa meira

Fimmtudagurinn 17. apríl Skírdagur


Messa verđur í Glerárkirkju fimmtudaginn 17. apríl kl. 20.00 Sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir ţjónar, Stefanía Steinsdóttir, guđfrćđinemi, flytur hugvekju. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots. Lesa meira

UD-Glerá međ lokahátíđ


Ćskulýđsfélag kirkjunnar, UD - Glerár hélt síđasta fund sinn í vetur međ stćl. Ţau höfuđ Palla- og Pálínubođ sem ţýđir ađ hver og einn kom međ veitingar međ sér. Ţađ er góđur 20 manna hópur sem hefur mćtt á fundi, fariđ á landsmót KFUM og KFUK, prjónađ húfur fyrir krakka í Síberíu og tekiđ ţátt í leiđtogaţjálfun. Hópurinn endađi veturinn međ samverustund í kirkjunni og svokallađri Poppkornsbćn. Í maí verđur opiđ í KFUM og KFUK í Sunnuhlíđ á fimmtudögum ef unglingarnir vilja hittast. Lesa meira

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is