Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Á nćstunni

Ekkert skráð

Orđ dagsins

Fyrir ţví mun orđ Drottins láta svo í eyrum ţeirra: Skipa og skipa, skipa og skipa skamma og skamma, skamma og skamma ýmist ţetta, ýmist hitt, ađ ţeir steypist aftur á bak og beinbrotni, festist í snörunni og verđi teknir. Jes. 28:13

Póstlistar

Fréttir

Sunnudagur 5. júlí


Messa í Lögmannshliđ kl. 20.00. Prestur Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Helgistund, fyrirbćnir og sakramenti. Organisti: Valmar Väljaots. Allir velkomnir.

Sunnudagurinn 28. júní


Messa kl. 20. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir.

Gönguguđsţjónusta 21. júní kl. 20


Sunnudaginn 21. júní verđur gönguguđsţjónusta í Glerárkirkju kl. 20. Gengiđ verđur um hverfiđ og staldrađ viđ á nokkrum stöđum í hverfinu. Lesa meira

Messa sunnudaginn 14. júní kl. 20


Sunnudaginn 14. júní verđur messa kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar ásamt Anítu Jónsdóttur, međhjálpara. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Frá og međ 14. júní verđa sunnudagsmessur í Glerárkirkju kl. 20 í stađin fyrir kl. 11. Ađ jafnađi verđur helgihald alla sunnudaga í sumar. Lesa meira

Sjómannadagsmessa


Sunnudaginn 7. júní kl. 11 verđur sjómannadagsmesa í Glerárkirkju. Víđir Benediktsson, skipstjóri á Húna II, les ritningarlestra og Ríkharđur Ólafsson og Ída Hlín Steinţórsdóttir, sjómannsbörn, bera blómakrans til minningar um týnda og drukknađa sjómenn ađ messu lokinni. Blómakransinn er gefinn af Sjómannafélagi Eyjafjarđar. Lesa meira

Fermingarstarf Glerárkirkju 2015-2016


Miđvikudaginn 26. maí buđu prestar Glerárkirkju upp á stutta kynningarfundi vegna fermingarstarfs kirkjunnar 2015-2016. Á fundunum kynntu prestarnir fyrirkomulag fermingarstarfsins í Glerárkirkju nćsta vetur. Kynningarfundir verđa aftur í ágúst/september. Fermingarfrćđslan hefst á sólarhrings fermingarferđalagi á Hólavatn 18. - 22. ágúst. Frekari upplýsingar um fermingastarfiđ og fermingarferđalög eru á vef kirkjunnar. Skráning í fermingarfrćđslu er hafin og fer fram hér á vefnum. Lesa meira

Messa í Lögmannshlíđarkirkju 31. maí kl. 14


Sunnudaginn 31. maí verđur messa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar og kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is