Almennt - 22. janúar 2019 - Haukur Þórðarson
Námskeið fyrir fermingarbörn í Glerárkirkju.
29., 31. Janúar, 5., 7. Febrúar kl 15-17
Sonja Kro æskulýðsfulltrúi Akureyrarkirkju sér um námskeiðið í Glerárkirkju sem er ný nálgun og eykur fjölbreytni í fermingarstarfinu okkar. Hver einstaklingur mætir einn af þessum dögum. Fjöldi hvers hóps má ekki fara undir 10 né heldur yfir 25, en eitthvað er hægt að færa á milli sé þess óskað. Einhverjir eru á æfingum en við vonumst til þess að hægt sé að hliðra fyrir þennan eina dag. Sjá betur á heimasíðu Glerárkirkju undir: fermingar 2019