Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Ţess vegna getur hann og til fulls frelsađ ţá, sem fyrir hann ganga fram fyrir Guđ, ţar sem hann ávallt lifir til ađ biđja fyrir ţeim. Hebr.7:25

Póstlistar

Fréttir

Sunnudagurinn 17. júlí


Sunnudaginn 17. júlí verđur helgistund í Glerárkirkju kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og Valmar Väljaots leiđir söng. Allir velkomnir.

Helgistund í kapellunni 12. júlí kl. 20.


Ţađ verđur helgistund í kapellu Glerárkirkju sunnudaginn 12. júlí kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar ásamt Valmari Väljaots, organista. Allir velkomnir.

3. júlí - Helgistund međ Krossbandinu


Sunnudaginn 3. júlí verđur helgistund međ krossbandinu kl. 16 í Lögmannshlíđarkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar. Krossbandiđ flytur tónlist í kirkjunni frá kl. 15:30. Allir velkomnir! Lesa meira

Sunnudagurinn 26. júní


Sunnudaginn 26. júní verđur helgistund međ altarisgöngu í kapellu Glerárkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar, allir eru velkomnir. Lesa meira

Sunnudagurinn 19. júní


Gönguguđsţjónusta kl. 20. Gengiđ frá Glerárkirkju um hverfiđ, lestrar og bćnir á völdum stöđum. Umsjón sr. Jón Ómar Gunnarsson. Allir velkomnir. Lesa meira

Sunnudagurinn 12. júní


Helgihald í Glerárprestakalli ţann 12. júní n.k. verđur sem hér segir... Lesa meira

Leikjanámskeiđ í Glerárkirkju


Vikuna 13.-16. júní verđur ćvintýranámskeiđ á vegum Glerárkirkju fyrir 12 börn á aldrinum 6-8 ára. Námskeiđiđ er í umsjón séra Jóns Ómars og Eydísar Aspar ćskulýđsfulltrúa. Námskeiđiđ kostar ađeins 7000kr. og eru ađeins ţrjú laus pláss. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is