Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Á nćstunni

Orđ dagsins

Vér erum smíđ Guđs, skapađir í Kristi Jesú til góđra verka, sem hann hefur áđur fyrirbúiđ, til ţess ađ vér skyldum leggja stund á ţau. Efes. 2:10

Póstlistar

Fréttir

Sunnudagurinn 29. nóvember


Helgihald í Glerárkirkju - fyrsta sunnudag í ađventu. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og kór Glerákirkju syngur. Ađventukvöld kl. 20. Sr. Gunnlaugur Garđarsson leiđir stundina. Rćđukona kvöldsins er Soffía Vagnsdóttir, frćđslustjóri. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Lesa meira

Hjónakvöld: Máttur fyrirgefningarinnar


Miđvikudaginn 25. nóvember verđur fjórđa hjónakvöld mánađarins og er ţema kvöldsins: Máttur fyrirgefningarinnar. Lesa meira

Sunnudagurinn 22. nóvember


Helgihald í Glerárkirkju. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar og kór Glerákirkju syngur. Kvöldguđsţjónusta kl. 20 . Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar og krossbandiđ leiđir almennan söng. Lesa meira

Samvera eldri borgara


Samvera eldri borgara verđur kl. 15 fimmtudaginn n.k. Sr. Gunnlaugur Garđarsson hefur umsjón međ samverunni. Ađ ţessu sinni verđur Valdimar Gunnarsson, framhaldsskólakennari, gestur samverunnar. Kaffiveitingar, helgistund og gott samfélag. Allir velkomnir. Ath. rúta fer frá Lindarsíđu og kemur viđ á Dvalarheimilinu Lögmannshlíđ. Lesa meira

Hjónakvöld í Glerárkirkju


Miđvikudaginn 18. nóvember verđur ţriđja hjónakvöld mánađarins og er ţema kvöldsins: Ađ leysa ágreining. Í fyrirlestrinum sem sýndur verđur fjalla hjónin Nicky og Sila Lee um samskipti í hjónabandinu og hvernig megi leysa ágreining farsćllega.... Lesa meira

Sunnudagurinn 15. nóvember

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar ásamt Anítu Jónsdóttur međhjálpara. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Umsjón međ sunnudagaskólanum hefur Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni. Lesa meira

Hjónakvöld: Listin ađ tjá sig


Miđvikudaginn 11. nóvember verđur hjónakvöld númer tvö og er ţema kvöldsins: Listin ađ tjá sig. Í fyrirlestrinum sem sýndur verđur fjalla hjónin Nicky og Sila Lee um tjáskipti í hjónabandinu. Hjónakvöldin verđa öll miđvikudagskvöld í nóvember kl. 20-22. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is