Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Sćll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sálm. 32:1

Fréttir

Sunnudagur 20. janúar.


Guđsţjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00. Sameigninlegt upphaf í guđsţjónustu. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Umsjón međ sunnudagaskóla: Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Allir hjartanlega velkomnir.

Fimmtudagur 17. janúar. - Eldri borgara samvera.-


Eldri borgara samvera verđur fimmtudaginn 17. janúar kl. 15:00. Gestur fundarinns verđur Valmar Väljaots organisti sem segir frá lífi sínu og starfi og spilar á hin ýmsu hljóđfćri. Tugţrautamađur í tónlist. Allir hjartanlega velkomnir. Sćtaferđir verđa frá Lindarsíđu og Lögmannshlíđ

Sunnudagur 13. janúar


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00 Sameiginlegt upphaf í messu. Sr. Guđmundur Guđmundsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Umsjón međ sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni og leiđtogar. Allir velkomir.

6. janúar - Ţrettándamessa.


Jólin kvödd kl. 11:00. Séra Stefanía Guđlaug Steindsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Allir velkomnir.

1. janúar - Nýársdagur


Hátíđarguđţjónusta kl. 14:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir hjartanlega velkomnir.

Heilgihald um Jól í Glerárkirkju.


Ađfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Miđnćturmessa kl. 23:00. Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar. Valmar Väljaots sér um tónlistina ásamt söngvara. Jóladagur. Hátíđarguđţjónusta á Hlíđ kl. 11:00 Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn stjórn Valmars Väljaots. Hátíđarguđţjónusta kl. 13:30. í Glerárkirkju. Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Annar í jólum. Fjölskylduguđţjónusta kl. 13:00 Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni leiđir stundina ásamt leiđtogum. Barna- og Ćskulýđskór Glerárkirkju syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Í guđţjónustunni verđur sýndur helgileikur.

Sunnudagur 16. desember


Jólatónleikar kl. 16:00. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots og Kór eldriborgara, Í fínu formi, syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Ókeypis er inná tónleikana og allir velkomnir.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is