Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Á nćstunni

Orđ dagsins

Guđ er oss hćli og styrkur, örugg hjálp í nauđum. Sálm. 46:2

Útfarir

Ekkert skráð

Póstlistar

Fréttir

Frćđslukvöld: Ţađ sem viđ tölum um ţegar viđ tölum um Guđ


Ţađ sem viđ tölum um ţegar viđ tölum um Guđ. Er hćgt ađ tala um Guđ í nútímanum? Hvernig ćttum viđ ţá ađ tala um Guđ og hvar ćttum viđ ađ byrja? Á frćđslukvöld í Glerárkirkju miđvikudaginn 19. október kl. 20 mun dr. Grétar Halldór Gunnarsson fjalla um ţessar lykilspurningar. Allir velkomnir. Lesa meira

Sunnudagurinn 16. október. Sunnudagaskóli og messa kl 11:00 í Glerárkirkju. Kvöldguđţjónusta kl 20:00 í Glerárkirkju


Sunnudagaskóli kl. 11:00. Söngur, leikur, frćđsla, brúđuleikhús og fjör fyrir börnin. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Sameiginlegt upphaf í messu. Messa kl. 11:00 í Glerárkirkju Sr. Guđmundur Guđmundsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir ... Lesa meira

Sunnudagurinn 9. október. Sunnudagaskóli og messa kl 11:00 í Glerárkirkju. Messa kl 14:00 á Dvalarheimilinu Lögmannshlíđ


Sunnudagaskóli kl. 11:00. Söngur, leikur, frćđsla, brúđuleikhús og fjör fyrir börnin. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Sameiginlegt upphaf í messu. Messa kl. 11:00 í Glerárkirkju og kl. 14:00 á Dvalarheimilinu Lögmannshlíđ Sr. Guđmundur G... Lesa meira

Sunnudagurinn 2. október - Fjölskylduguđţjónusta kl. 11:00 og Kvöldmessa kl. 20:00


Fjölskylduguđţjónusta kl. 11:00. Söngur, leikur, frćđsla, brúđuleikhús og fjör fyrir börnin.  Sr. Gunnlaugur Garđarsson og Eydís Ösp Eyţórsdóttir Ćskulýđsfulltrúi ţjóna.  Barna- og Ćskulýđskór Glerárkirkju syngur undir stjórn Margrétar Árnadótt... Lesa meira

Ađalfundur Kórs Glerárkirkju

Ađalfundur Kórs Glerárkirkju verđur haldinn mánudaginn 3. október klukkan 20.00 Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf og önnur mál sem ţarf ađ rćđa. Stjórnin. Lesa meira

Ţriđjudagurinn 27. september


12 Sporin - Andlegt ferđalag. Ţriđji kynningarfundur. Lesa meira

Sunnudagurinn 25. september. Sunnudagaskóli og messa kl 11:00


Sunnudagaskóli kl 11:00. Messa kl. 11:00 Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Allir velkomnir Ađ messu lokinni verđur létt spjall viđ foreldra fermingarbarna um tilhögun fermingarundirbúnings. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is