Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

En nú hefur Guđ sett hvern einstakan lim á líkamann eins og honum ţóknađist. 1. Kor. 12:18

Á nćstunni

Ekkert skráð

Útfarir

Ekkert skráð

Póstlistar

Fréttir

Kvöldmessa međ keltnesku ívafi sunnudaginn 27. júlí


Nćsta sunnudagskvöld, 27. júlí kl. 20:30 verđur írsk stemning í kvöldmessu. Međlimir úr hljómsveitinni PKK sem leikur ađallega írska ţjóđlagatónlist heiđra okkur međ nćrveru sinni ásamt söngkonunni Marínu Ósk. Sr. Arna Ýrr ţjónar og bođiđ verđur upp á kaffi og međ ţví í safnađarheimilinu eftir messu. Allir eru velkomnir. Lesa meira

Hjól í óskilum


Ţetta hjól lá í reiđileysi á planinu viđ kirkjuna um daginn og hefur veriđ hér í fóstri síđan. Ţađ vill gjarnan komast heim til sín! Lesa meira

Kvöldmessa í Glerárkirkju sunnudaginn 13. júlí


Kvöldmessa kl. 20:30. Sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir ţjónar. Allir velkomnir. Lesa meira

Nýr prestur viđ Glerárkirkju


Séra Jón Ómar Gunnarsson hefur veriđ skipađur prestur viđ Glerárkirkju frá og međ 1. september nk. Jón Ómar er fćddur 15. september 1982. Hann er kvćntur Berglindi Ólöfu Sigurvinsdóttur, og á soninn Sigurvin Elí. Viđ bjóđum Jón Ómar velkominn til starfa og hlökkum til samstarfsins! Lesa meira

Nýr djákni viđ Glerárkirkju!


Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir hefur veriđ ráđin djákni viđ Glerárkirkju frá og međ 1. ágúst nk. Sunna Kristrún er fćdd 21. mars áriđ 1981. Hún er gift Elíasi Inga Björgvinssyni og ţau eiga tvo syni, Gunnlaug Davíđ og Eyjólf Jökul. Viđ bjóđum Sunnu Kristrúnu velkomna og hlökkum til samstarfsins viđ hana. Lesa meira

Myndirnar úr fermingarmessunum eru komnar!

Nú eru tilbúnar myndirnar sem teknar voru af fermingarbörnunum í fermingarmessum í vor. Hćgt er ađ vitja ţeirra í kirkjunni á opnunartíma á milli 11 og 14. Lesa meira

Gönguguđsţjónusta sunnudaginn 29. júní kl. 20:30


Gönguguđsţjónusta verđu frá Glerárkirkju sunnudaginn 29. júní. Gengiđ verđur um hverfiđ og stoppađ á völdum stöđum. Prestur er sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir. Allir velkomnir. Lesa meira

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is