Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Far nú. Ég skal vera međ munni ţínum og kenna ţér hvađ ţú skalt mćla. 2. Mós. 4:12

Útfarir

Ekkert skráð

Póstlistar

Fréttir

Sunnudagurinn 20. apríl - Páskadagur


Hátíđarmessa í Glerárkirkju kl: 09.00. Sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Léttur morgrunverđur ađ messu lokinni. Allir velkomnir. Lesa meira

Laugardagurinn 19 apríl.


Páskavaka í Glerárkirkju kl. 23.00 Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar Lesa meira

Föstudagurinn 18. apríl-Föstudagurinn langi


Messađ verđur á Föstudaginn langa kl: 11.00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmar Väljaots. Íhuganir undir krossinum kl.14. Dr. Sigurđur Kristinsson prófessor í heimspeki viđ Háskólann á Akureyri flytur erindiđ virđing fyrir manneskjunni. Umrćđur, tónlist og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Lesa meira

Fimmtudagurinn 17. apríl Skírdagur


Messa verđur í Glerárkirkju fimmtudaginn 17. apríl kl. 20.00 Sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir ţjónar, Stefanía Steinsdóttir, guđfrćđinemi, flytur hugvekju. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots. Lesa meira

UD-Glerá međ lokahátíđ


Ćskulýđsfélag kirkjunnar, UD - Glerár hélt síđasta fund sinn í vetur međ stćl. Ţau höfuđ Palla- og Pálínubođ sem ţýđir ađ hver og einn kom međ veitingar međ sér. Ţađ er góđur 20 manna hópur sem hefur mćtt á fundi, fariđ á landsmót KFUM og KFUK, prjónađ húfur fyrir krakka í Síberíu og tekiđ ţátt í leiđtogaţjálfun. Hópurinn endađi veturinn međ samverustund í kirkjunni og svokallađri Poppkornsbćn. Í maí verđur opiđ í KFUM og KFUK í Sunnuhlíđ á fimmtudögum ef unglingarnir vilja hittast. Lesa meira

UD-Glerá međ lokahátíđ


Ćskulýđsfélag kirkjunnar, UD - Glerár hélt síđasta fund sinn í vetur međ stćl. Ţau höfuđ Palla- og Pálínubođ sem ţýđir ađ hver og einn kom međ veitingar međ sér. Ţađ er góđur 20 manna hópur sem hefur mćtt á fundi, fariđ á landsmót KFUM og KFUK, prjónađ húfur fyrir krakka í Síberíu og tekiđ ţátt í leiđtogaţjálfun. Hópurinn endađi veturinn međ samverustund í kirkjunni og svokallađri Poppkornsbćn. Í maí verđur opiđ í KFUM og KFUK í Sunnuhlíđ á fimmtudögum ef unglingarnir vilja hittast. Lesa meira

Enginn titill


Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is