Glerárkirkja

Upplýsingar um safnaðarstarfið í Glerárkirkju

Orð dagsins

Drottinn, þú ert faðir vor. Vér erum leirinn og þú ert sá er myndar oss og handverk þín erum vér allir. Jes. 64:7

Útfarir

Ekkert skráð

Fréttir

Sunnudagur 17. febrúar.


Fræðslukvöld í Glerárkirkju kl. 20:00. "Trúnanleg heilun" ~ Innri andleg lækning. Teo van der Weele ~ andlegur leiðbeinandi og sálgætir flytur erindi. Kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir.

Sunnudagur 17. febrúar.


Messa og sunnudagaskóli kl:11:00. Sameignlegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni.

Sunnudagur 10. febrúar.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sameignlegt upphaf í messu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Efftir messu þá verður fundur með foreldrum fermingarbarna um tilhögun fermingana nú í vor. Þeir foreldrar sem ekki komast á þennan fund geta komið á fund um sama efni um kvöldið í Glerárkirkju kl. 20:00.

Sunnudagur 3. febrúar.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00 Sameignilegt upphaf í messu. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni. Allir hjartanlega velkomnir.

Sunnudagur 27. janúar.


Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Umsjón: Sunna Kristrún djákni. Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Undirleik annast: Guðjón Jónsson

Námskeið fyrir fermingarbörn í Glerárkirkju.


Námskeið fyrir fermingarbörn í Glerárkirkju. 29., 31. Janúar, 5., 7. Febrúar kl 15-17 Sonja Kro æskulýðsfulltrúi Akureyrarkirkju sér um námskeiðið í Glerárkirkju sem er ný nálgun og eykur fjölbreytni í fermingarstarfinu okkar. Hver einstaklingur mætir einn af þessum dögum. Fjöldi hvers hóps má ekki fara undir 10 né heldur yfir 25, en eitthvað er hægt að færa á milli sé þess óskað. Einhverjir eru á æfingum en við vonumst til þess að hægt sé að hliðra fyrir þennan eina dag. Sjá betur á heimasíðu Glerárkirkju undir: fermingar 2019

Sunnudagur 20. janúar.


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl: 11:00. Sameigninlegt upphaf í guðsþjónustu. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Umsjón með sunnudagaskóla: Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir djákni. Allir hjartanlega velkomnir.

Svæði

Glerárkirkja  |  Bugðusíðu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is