Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Hlýđiđ leiđtogum yđar og veriđ ţeim eftirlátir.Ţeir vaka yfir sálum yđar og eiga ađ lúka reikning fyrir ţćr. Hebr. 13:17

Útfarir

Ekkert skráð

Póstlistar

Fréttir

Messa í Lögmannshlíđarkirkju sunnudaginn 29. maí


Sunnudaginn 29. maí verđur messa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 14. Sr. Guđmundur Guđmundsson, hérađsprestur ţjónar. Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 22. maí á Ţrenningarhátíđ


Sunnudaginn 22. maí verđur messa kl. 11 í Glerárkirkju. Sr. Gunnlaugur ţjónar og kórinn syngur undir stjórn Valmars. Kl. 20 verđur kvöldguđsţjónusta međ Krossbandinu. Allir velkomnir. Lesa meira

Tónleikar í Glerárkirkju miđvikudaginn 18. maí


Söngfuglar Glerárkirkju, Barnakór og Ćskulýđskór Glerárkirkju halda tónleika ţann 18. maí kl. 17. Ađgagnseyrir er 1000 krónur og rennur allur ágóđi til Barnadeildar SAk. Allir velkomnir. Lesa meira

Fermingarćfing 13. maí kl. 15


Ţađ verđur fermingarćfing föstudaginn nćstkomandi kl. 15 vegna fermingar ţann 14. maí í Glerárkirkju. Ţau ungmenni sem fermast 14. maí eiga ađ mćta. Á ćfingunni á ađ greiđa kirtlagjald kr. 1.200 og gjald vegna ljósmyndar kr. 1.800. Lesa meira

Hátíđarmessa á hvítasunnudegi


Sunnudaginn 15. maí er hvítasunnudagur og ţá verđur hátíđarmessa kl. 11 í Glerárkirkju. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar, kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots, organista. Lesa meira

Fermingarmessa laugardaginn 14. maí


Laugardaginn 14. maí n.k. verđur fermingarmessa kl. 13:30 í Glerárkirkju, fermd verđa 13 ungmenni. Sr. Gunnlaugur og sr. Jón Ómar ţjóna ásamt međhjálpurum. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots, tónlistarsnillings. Lesa meira

Uppstigningardagur - Dagur eldri borgara


Uppstigningardagur er dagur eldri borgara í Ţjóđkirkjunni og af ţví tilefni verđur messa í Glerárkirkju fimmtudaginn 5. maí kl. 14. Sr. Guđmundur Guđmundsson ţjónar, Karlakór Akureyrar - Geysir leiđir almennan söng. Eftir messu býđur söfnuđurinn til messukaffis. Allir velkomnir. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is