Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Á nćstunni

Orđ dagsins

Frćđ ţú sveininn um veginn, sem hann á ađ halda, og á gamals aldri mun hann ekki af honum víkja. Orđskv. 22:6

Póstlistar

Fréttir

Leiksýningin: Upp, upp mín sál


Leikritiđ „Upp, upp mín sál“ verđur sýnt í Glerárkirkju, mánudaginn, 12. október kl 17:00. Fermingarbörnum og fjölskyldum ţeirra er sérstaklega bođiđ á ţetta leikrit, en sýningin er öllum opin. Leikritiđ tekur 45 mínútur í flutningi. Leikarar eru ţrír: Eggert Kaaber, Katrín Ţorkelsdóttir og Valgeir Skagfjörđ sem er jafnframt leikstjóri. Lesa meira

Hjónanámskeiđiđ: Hamingjuríkt hjónaband


Á miđvikudagskvöldum í nóvember verđur hjónanámskeiđiđ, hamingjuríkt hjónaband, í Glerárkirkju. Námskeiđiđ hefur fariđ sigurför um heiminn og hentar öllum hjónum hvort sem ađ ţau hafi veriđ gift í 1 ár eđa 61 ár. Lesa meira

Trúin og listin á frćđslu- og umrćđukvöldum í október


Í október verđur TRÚIN OG LISTIN viđfangsefni frćđslu- og umrćđukvöldanna í Glerárkirkju. Ađ vanda verđa flutt vönduđ erindi međ dćmum úr bókmenntum, tónlist, myndlist og leiklist. Fyrirlesararnir búa yfir mikill ţekkingu og reynslu á sínu sviđi. Markmiđ kvöldanna er ađ skapa umrćđu um tengsl trúar og listar og hvernig listin auđgar kirkju og samfélag. Dr. Gunnar Kristjánsson hefur á starfsćvi sinni fengist viđ bókmenntir og listir í sínu frćđastarfi. Hann verđur međ inngangserindi og leiđir umrćđur 7. október kl. 20-22 sem hann nefnir: Skáldin og trúin – Hvernig birtist trúararfleifđ ţjóđarinnar í verkum nútímaskálda. Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 4. október


Sunnudaginn 4. október verđur fjölskylduguđsţjónusta kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, ţjóna ásamt sunnudagaskólaleiđtogum. Barna - og ćskulýđskórinn syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur. Í kvöldmessunni kl. 20 ţjónar sr. Jón Ómar Gunnarsson ásamt Anítu Jónsdóttur, međhjálpara. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Lesa meira

Kyrrđardagur á Möđruvöllum í Hörgárdal 3. október.


Laugardaginn 3. október verđur kyrrđardagur á Möđruvöllum í Hörgárdal. Ţar hafa veriđ haldnir kyrrđardagar á hverju misseri og ađstćđur til kyrrđar, íhugunar og hvíldar mjög gjóđar. Umsjón hafa sr. Guđmundur, sr. Guđrún og sr. Oddur Bjarni. Lesa meira

Sunnudagaskóli og messa 27. september n.k.


Sunnudaginn 27. september verđur sunnudagaskóli og messa í Glerárkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagaskólinn verđur í umsjá Sunnu Kristrúnar, djákna.

Sunnudagurinn 13. september: Messa og sunnudagaskóli


Sunnudaginn 13. september verđur messa og sunnudagaskóli í Glerárkirkju. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar fyrir altari og predikar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots, organista kirkjunnar. Sunna Kristrún, djákni, leiđir sunnudagaskólann ásamt leiđtogum. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is