Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Ţví ađ ţú ert hjá mér, sproti ţinn og stafur hugga mig. Sálm. 23:4

Útfarir

Ekkert skráð

Fréttir

Sunnudagur 28. apríl


Sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón: Sunna Kristrú Gunnlaugsdóttir djákni og leiđtogar. Fermingarmessa kl. 13:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur orgnista.

Laugardagur 27. apríl.


Fermingarmessa kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista.

Föstudagur 26. apríl.


Ćfing fermingarbarna kl. 15:00 sem fermast laugardaginn 27. apríl. Ćfing fermingarbarna kl. 16:30 sem fermast sunnudaginn 28. apríl

Fimmtudagur 25. apríl. - Sumardagurinn fyrsti.


Skátamessa kl. 11:00. Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar. Skátar sjá um tónlistina.

"Íhuganir undir krossinum" Erindi flutt á föstudaginn langa kl. 14:00


Erindi kl. 14:00. Dr. Pétur Pétursson prófessor flytur erindi: "Íhuganir undir krossinum". Erindiđ hefst međ helgistund í Kirkjunni. Allir hjartanlega velkomnir.

Föstudagurinn 19. apríl. - Föstudagurinn langi.


Messa kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Píslarsagan lesin. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Erindi kl. 14:00. Dr. Pétur Pétursson prófessor flytur erindi: "Íhuganir undir krossinum". Erindiđ hefst međ helgistund í Kirkjunni. Allir hjartanlega velkomnir.

Fimmtudagur 18. apríl -Skírdagur.


Messa kl. 20:00 Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Allir velkomnir.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is