Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Ţví ađ mitt ok er ljúft og byrđi mín létt. Matt. 11:30

Á nćstunni

Ekkert skráð

Útfarir

Ekkert skráð

Póstlistar

Fréttir

Messa í Lögmannshlíđarkirkju sunnudaginn 24. ágúst kl. 20.30


Messa verđur í Lögmannshlíđarkirkju sunnudaginn 24. ágúst kl. 20.30. Prestur sr. Gunnlaugur Garđarsson. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir. Lesa meira

Sr Arna Ýrr kveđur söfnuđinn


Sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir mun kveđja söfnuđinn í messu sunnudagskvöldiđ 17. ágúst kl. 20:30. Hún heldur nú til starfa í Grafarvogssöfnuđi í Reykjavík eftir fjögurra ára ţjónustu hér. Allir eru velkomnir ađ taka ţátt í helgihaldinu og ţiggja veitingar ađ messu lokinni. Lesa meira

Messa í Glerárkirkju Sunnudaginn 17. ágúst


Messa verđur í Glerárkirkju sunnudaginn 17. ágúst kl. 20.30 Sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir ţjónar og kveđur söfnuninn. Kaffi og međlćti ađ messu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Lesa meira

Hólavatnsferđ í bođi fyrir öll börn í sókninni fćdd áriđ 2001


Undanfarin tvö ár hefur vćntanlegum fermingarbörnum veriđ bođiđ upp á ferđ til Hólavatns í ágúst. Tilgangurinn er ađ kynna ćskulýđsstarf kirkjunnar fyrir börnunum en ţađ er unniđ í samstarfi viđ KFUM og K. Lesa meira

Kvöldmessa sunnudaginn 10. ágúst


Sr. Arna Ýrr Sigurđardóttir ţjónar, allir velkomnir. Lesa meira

Frí í Glerárkirkju um verslunarmannahelgina


Glerárkirkja gefur starfsfólki sínu frí um verslunarmannahelgina. Nćsta messa verđur sunnudaginn 10. ágúst kl. 20:30 Lesa meira

Kvöldmessa međ keltnesku ívafi sunnudaginn 27. júlí


Nćsta sunnudagskvöld, 27. júlí kl. 20:30 verđur írsk stemning í kvöldmessu. Međlimir úr hljómsveitinni PKK sem leikur ađallega írska ţjóđlagatónlist heiđra okkur međ nćrveru sinni ásamt söngkonunni Marínu Ósk. Sr. Arna Ýrr ţjónar og bođiđ verđur upp á kaffi og međ ţví í safnađarheimilinu eftir messu. Allir eru velkomnir. Lesa meira

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is