Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Á nćstunni

Orđ dagsins

Huggiđ, huggiđ lýđ minn, segir Guđ yđar. Hughreystiđ Jerúsalem og bođiđ henni ađ áţján hennar sé á enda, ađ sekt hennar sé goldin, ađ hún hafi fengiđ tvöfalt af hendi Drottins fyrir allar syndir sínar! Jes. 40:1-2

Póstlistar

Fréttir

Fermingarstarf Glerárkirkju 2015-2016


Miđvikudaginn 26. maí buđu prestar Glerárkirkju upp á stutta kynningarfundi vegna fermingarstarfs kirkjunnar 2015-2016. Á fundunum kynntu prestarnir fyrirkomulag fermingarstarfsins í Glerárkirkju nćsta vetur. Kynningarfundir verđa aftur í ágúst/september. Fermingarfrćđslan hefst á sólarhrings fermingarferđalagi á Hólavatn 18. - 22. ágúst. Frekari upplýsingar um fermingastarfiđ og fermingarferđalög eru á vef kirkjunnar. Skráning í fermingarfrćđslu er hafin og fer fram hér á vefnum. Lesa meira

Messa í Lögmannshlíđarkirkju 31. maí kl. 14


Sunnudaginn 31. maí verđur messa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar og kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Lesa meira

Kynningarfundir vegna ferminga 2016

Miđvikudaginn 27. maí verđa kynningarfundir í Glerárkirkju vegna ferminga 2016 (ungmenni fćdd 2002). Fundirnir verđa sem hér segir: Glerárskóli kl. 16:30, Giljaskóli kl. 17:30 og Síđuskóli kl. 18:30. Á kynningarfundum verđur stutt spjall um ferminguna og fariđ yfir nokkur praktísk atriđi. Upplýsingar um fermingarstarf Glerárkirkju er hér á vefnum. Lesa meira

Hvítasunnudagur: Hátíđarmessa kl. 14


Hátíđarmessa á hvítasunnudegi kl. 14. Sungnir verđa hátíđarsöngvar sr. Bjarna Ţorsteinssonar. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og predikar. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Allir velkomnir. Lesa meira

Fermingarmessa 23. maí kl. 13:30


Laugardaginn 23. maí n.k. kl. 13:30 verđur fermingarmessa í Glerárkirkju. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjóna, kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Á laugardaginn verđa 16 ungmenni fermd, og munu ţá hafa fermst í Glerárkirkju ţetta áriđ 97 ungmenni. Fermd verđa.... Lesa meira

Ćfingar vegna fermingar 23. maí


Föstudaginn 22. maí n.k. kl. 15 verđur fermingarćfing fyrir fermingarbörn sem fermast 23. maí. Ţađ er mikilvćgt ađ öll fermingarbörn mćti. Á ćfingunni greiđa fermingarbörn fyrir fermingarkirtil og ljósmyndir. Lesa meira

Messa og heimsókn frá Gídeonhreyfingunni


Sunnudaginn 17. maí n.k. verđur messa í Glerárkirkju kl. 14. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar. Organisti verđur Petra Björk Pálsdóttir og forsöngvari verđur Hermann R. Jónsson. Félagar úr Gídeonhreyfingunni kynna starf sitt í messunni. Allir velkomnir. Athugiđ breyttan messutíma kl. 14. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is