Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Já, meira ađ segja met ég allt vera tjón hjá ţeim yfirburđum ađ ţekkja Krist Jesú, Drottin minn. Fil.3:8

Á nćstunni

Ekkert skráð

Útfarir

Ekkert skráð

Póstlistar

Fréttir

samvera fyrir eldri borgara í Glerárkirkju fimmtudaginn 18 september kl. 15.00


Fysta eldri borgara samveran haustsins verđur í Glerárkirkju fimmtudaginn 18 september kl. 15.00. Nýr prestur í Glerárkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson kynnir sig. Sćtaferđir verđa frá Lögmannshlíđ og Lindarsíđu. Allir hjartanlega velkomnir.

Messa í Glerárkirkju sunnudaginn 14. september kl. 11.00


Messađ verđur í Glerárkirkju sunnudaginn 14 . september kl. 11.00. Prestur: Sr Jón Ómar Gunnarsson. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir.

Minningarstund vegna fósturláta


Minningarstund vegna fósturláta verđur haldin í Höfđakapellu á Akureyri ţriđjudaginn 16. september kl. 16.30. Minningarstundin er hugsuđ til ađ koma til móts viđ ţau ótalmörgu sem upplifađ hafa sorg vegna fósturláts. Ađ stundinni lokinni verđur gengiđ í fósturduftreitinn í kirkjugarđinum, ţar sem hćgt er ađ leggja blóm viđ minnisvarđann. Minningarstundin er haldin í samvinnu Sjúkrahússins á Akureyri og Útfararţjónustu kirkjugarđa Akureyrar. Prestur er sr. Guđrún Eggertsdóttir, tónlistarflutning annast: Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir, organisti og Sigríđur Hulda Arnardóttir, söngkona. Athöfnin er öllum opin.

Kvöldmessa í Glerárkirkju Sunnudaginn 7. september kl 20.30


Kvöldmessa verđur í Glerárkirku sunnudaginn 7. september kl. 20:30. Prestur sr. Guđrún Eggertsdóttir. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir. Lesa meira

Fyrsti Mömmumorgunn er 4. september kl. 10.00


Mömmumorgnar byrja í Glerárkirkju fimmtudaginn 4. september kl. 10.00 Foreldrar er hvattir til ađ mćta međ börn sín. Nánari upplýsingar gefur sunna.kristrun@glerarkirkju.is Lesa meira

Fyrsta hádegissamvera vetrarinns.


Fyrsta hádegissamveran vetrarinns verđur nk. miđvikudag 3. september kl. 12.00. Allir velkomnir.

Messa Sunnudaginn 31. ágúst kl. 14.00


Messa verđur í Glerárkirkju sunnudaginn 31. ágúst kl: 14.00 Sr. Jón Ómar Gunnarsson bođinn velkominn til ţjónustu og settur í embćtti af prófasti sr. Jóni Ármanni Gíslasyni. Sr. Gunnlaugur Garđarsson sóknarprestur ţjónar. Kaffiveitingar ađ athöfn lokinni. Allir hjartanlega velkomnir.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is