Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Og ţér eiginmenn, búiđ međ skynsemi saman viđ konur yđar sem veikari ker og veitiđ ţeim virđingu, ţví ađ ţćr munu erfa međ yđur náđina og lífiđ. Ţá hindrast bćnir yđar ekki. 1. Pét. 3:7

Póstlistar

Fréttir

3. júlí - Kvöldguđsţjónusta međ Krossbandinu


Sunnudaginn 3. júlí verđur kvöldguđsţjónusta međ krossbandinu kl. 20 í Lögmannshlíđarkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar, allir velkomnir. Lesa meira

Sunnudagurinn 26. júní


Sunnudaginn 26. júní verđur helgistund međ altarisgöngu í kapellu Glerárkirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar, allir eru velkomnir. Lesa meira

Sunnudagurinn 19. júní


Gönguguđsţjónusta kl. 20. Gengiđ frá Glerárkirkju um hverfiđ, lestrar og bćnir á völdum stöđum. Umsjón sr. Jón Ómar Gunnarsson. Allir velkomnir. Lesa meira

Sunnudagurinn 12. júní


Helgihald í Glerárprestakalli ţann 12. júní n.k. verđur sem hér segir... Lesa meira

Leikjanámskeiđ í Glerárkirkju


Vikuna 13.-16. júní verđur ćvintýranámskeiđ á vegum Glerárkirkju fyrir 12 börn á aldrinum 6-8 ára. Námskeiđiđ er í umsjón séra Jóns Ómars og Eydísar Aspar ćskulýđsfulltrúa. Námskeiđiđ kostar ađeins 7000kr. og eru ađeins ţrjú laus pláss. Lesa meira

Messa í Lögmannshlíđarkirkju sunnudaginn 29. maí


Sunnudaginn 29. maí verđur messa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 14. Sr. Guđmundur Guđmundsson, hérađsprestur ţjónar. Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 22. maí á Ţrenningarhátíđ


Sunnudaginn 22. maí verđur messa kl. 11 í Glerárkirkju. Sr. Gunnlaugur ţjónar og kórinn syngur undir stjórn Valmars. Kl. 20 verđur kvöldguđsţjónusta međ Krossbandinu. Allir velkomnir. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is