Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, já, vona á Drottin. Sálmarnir 27:14

Útfarir

Ekkert skráð

Póstlistar

Fréttir

Sunnudagurinn 30. ágúst


Gönguguđsţjónusta kl. 20:00 Gengiđ frá Glerárkirkju um hverfiđ, lestrar og bćnir á völdum stöđum. Umsjón sr. Jón Ómar Gunnarsson. Allir velkomnir.

Sunnudagur 16. ágúst. Messa í Glerárkirkju kl. 20.00


Messa í Glerarkirkju sunnudaginn 16. ágúst kl. 20.00 Prestur sr. Jón Ómar Gunnarsson. Organisti Valmar Väljaots. Kór Glerárkirkju leiđir söng. Allir velkomnir.

Fermingar - og ćskulýđsferđ á Hólavatn


Vikuna 16. - 22. ágúst býđur Glerárkirkja ungmennum fćddum 2002 í fermingar - og ćskulýđsferđ á Hólavatn í Eyjafirđi. Ţar reka KFUM og KFUK sumarbúđir og höfum viđ fengiđ stađinn lánađan fyrir ferđina og mun starfsfólk KFUM og KFUK ađstođa okkur. Fermingarferđin er upphafspunktur fermingarfrćđslunnar og kynning á ćskulýđsstafi Glerárkirkju og KFUM og KFUK. Ţó ferđin sé hluti af fermingarfrćđslunni er öllum úr árganginum hjartanlega velkomiđ ađ koma međ óháđ ţví hvort ţau séu ađ hugsa um ađ fermast eđa ekki. Lesa meira

Útvarpsguđsţjónustur í umsjá Glerárkirkju


Dagana 12. og 26. júlí voru fluttar útvarpsguđsţjónustur á RÚV í úmsjá Glerárkirkju. Guđsţjónusturnar voru hljóđritađar í Akureyrarkirkju í júní. Kór Glerárkirkju söng viđ guđsţjónusturnar undir stjórn Valmars Väljaots, organista. Sr. Guđmundur Guđmundsson, hérađsprestur, og sr. Jón Ómar Gunnarsson, prestur viđ Glerárkirkju, ţjónuđu ásamt Anítu Jónsdóttur og Hermanni R. Jónssyni međhjálpurum. Hćgt er ađ hlusta á guđsţjónusturnar á vef RÚV. Lesa meira

Útvarpsmessa Glerárkirkju 26. júlí.


Sunnudaginn 26. júlí n.k. verđur útvarpađ messu á Ríkisútvarpinu kl. 11 í umsjón Glerárkirkju. Messan var hljóđrituđ í Akureyrarkirkju í júníbyrjun. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots, Aníta Jónsdóttir les ritningarlestra og ađstođar viđ útdeilingu og sr. Jón Ómar Gunnarsson, prestur viđ Glerárkikju ţjónar fyrir altari. Lesa meira

Útvarpsguđsţjónusta Glerárkirkju 12. júlí n.k.


Sunnudaginn 12. júlí n.k. verđur útvarpsguđsţjónustan á Ríkisútvarpinu kl. 11 í umsjón Glerárkirkju. Guđsţjónustan var hljóđrituđ í Akureyrarkirkju í júníbyrjun. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots, Aníta Jónsdóttir og Hermann R. Jónsson lesa ritningarlestra og sr. Guđmundur Guđmundsson, hérađsprestur ţjónar fyrir altari. Lesa meira

Sunnudagur 5. júlí


Messa í Lögmannshliđ kl. 20.00. Prestur Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Helgistund, fyrirbćnir og sakramenti. Organisti: Valmar Väljaots. Allir velkomnir.

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is