Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

En gleymiđ ekki velgjörđaseminni og hjálpseminni, ţví ađ slíkar fórnir eru Guđi ţóknanlegar. Hebreabréfiđ 13:16

Útfarir

Ekkert skráð

Fréttir

Kvöldhelgistund í Glerárkirkju.


Sunnudagurinn 20. ágúst Kvöldhelgistund í Glerárkirkju. Sakramenti og fyrirbćnir. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Organisti Valmar Väljaots. Allir velkomnir.

Hólavatnsferđ fermingarárgangs.


Í lok sumars býđur Glerárkirkja árlega ungmennum á fermingaraldri ferđ á Hólavatn í Eyjafirđi. Öllum 8. bekkingum er velkomiđ ađ koma međ óháđ ţví hvort ţau séu ađ hugsa um ađ fermast eđa ekki. Farnar verđa ţrjár ferđir: HÓLAVATNSFERĐ FERMINGARÁRGANGS ˇ Glerárskóli 15. ágúst ˇ Giljaskóli 16. ágúst ˇ Síđuskóli 17. ágúst Skráning er á netfangiđ glerarkirkja@glerarkirkja.is Nánari upplýsingar gefa vígđir ţjónar Glerárkirkju í síma 462-8800, Sr. Gunnlaugur: gunnlaugur@glerarkirkja.is og Sunna Kristrún djákni: sunna.kristrun@glerarkirkja.is Brottför er frá Glerárkirkju kl. 16:00 og komiđ er heim daginn eftir kl. 12:00. Viđ brottför ţarf ađ greiđa ţátttökugjald, kr. 4000.-

Nýr prestur viđ Glerárkirkju.


Nýr prestur var kjörinn viđ Glerárkirkju í júlí síđastliđnum. Sú sem varđ fyrir valinu er Stefanía Guđlaug Steinsdóttir, sem nýlega lauk mag. theol. prófi frá Háskóla Íslands. Hún er Eyfirđingur ađ ćtt og uppruna og hefur undanfariđ starfađ sem ćskulýđsfulltrúi í Neskirkju í Reykjavík. Stefanía er 37 ára gömul, eiginkona hennar er Hrafnhildur Eyţórsdóttir, hjúkrunarfrćđingur og djákni. Stefanía kemur í stađ sr. Jóns Ómars Gunnarssonar sem kjörinn var til embćttis í Fella- og Hólakirkju í vor. Hún verđur vígđ til prestsembćttis í Hóladómkirkju á Hólahátíđ ţann 13. ágúst nćstkomandi kl. 14.00. Óskum viđ henni Guđs blessunar í störfum sínum.

Skráning í fermingarfrćđslu 2017-2018

Skráning í fermingarfrćđslu 2017 - 2018 er hafin á vefnum. Upplýsingar um fermingarfrćđslu og fermingardaga eru... Lesa meira

Sunnudagurinn 25. júní.


Kvöldmessa í Lögmannshlíđarkirkju kl. 20.00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Allir velkomnir.

Sunnudagurinn 11. júní - Sjómannadagurinn


Messa kl. 11. - Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmar Väljaots. Ath. eftir messu verđur lagđur blómsveigur um týnda og drukknađa sjómenn.

Fermingarmyndirnar eru tilbúnar


Fermingarmyndirnar sem teknar voru í femingunum nú í vor eru komnar í hús. Vinsamlega sćkiđ ţćr hjá umsjónarmanni Kirkjunnar. Hann er viđ í Kirkjunni alla virka daga milli kl: 11:00 og 15.00.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is