Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Seg ţú ekki:"Ég vil endurgjalda illt!" Bíđ ţú Drottins og hann mun hjálpa ţér. Orđskv. 20:22

Póstlistar

Fréttir

Sunnudagur 29. mars


Fjölskylduguđţjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir ţjóna. Barna- og ćskulýđskór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Margrétar Árnadóttir og Rósu Tómasdóttur. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Kvöldmessa kl. 20.30 Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar og kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmar Väljaots.

Sunnudagur 22. mars


Messa kl. 11.00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Foreldarar og börn hjartanlega velkomin. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, leiđir ásamt leiđtogum. Sameiginlegt upphaf í messu

Hérađsfundi 14. mars frestađ vegna veđurs

Hérađsfundi Eyjafjarđar –og Ţingeyjarprófastsdćmis, sem halda átti laugardaginn 14. mars Glerárkirkju hefur veriđ frestađ vegna slćmrar veđurspár. Nýr fundartími verđur auglýstur síđar.

Sunnudagur 15. mars


Messa kl. 11.00 Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Foreldrar og börn velkomin. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, leiđir ásamt leiđtogum. Sameiginlegt upphaf messu. Kvöldmessa kl. 20.30 Sr. Jón Ómar Gunnarsson ţjónar og Krossbandiđ leiđir söng.

Sunnudagurinn 8. mars


Messa kl. 11.00 Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Sunnudagskóli kl. 11.00 Sameiginlegt upphaf messu. Gleđi, söngur og fjör!

Kyrrđarstarf kirkjunnar - á frćđslukvöldum á miđvikudögum í mars kl. 20-22


Á fyrstu ţremur miđvikudagskvöldunum í mars verđur kynning og frćđsla á fjölbreyttu kyrrđarstarfi kirkjunnar. Byggir dagskráin á fyrirlestrum á ráđstefnu í Neskirkju haustiđ 2014 um efniđ. Hćgt er ađ hlusta á fyrirlestrana á YouTube en iđkađar verđa andlegar ćfingar í pílagrímagöngum, íhugun orđsins, bćnabandinu og kyrrđardögum. Lesa meira

Sunnudagur 1. mars - Ćskulýđsdagur Ţjóđkirkjunnar


Fölskylduguđsţjónusta kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir, djákni, ţjóna. Barna -og ćskulýđskór Gerárkirkju leiđir söng undir stjórn Margrétar Árnadóttir og Rósu Tómasdóttur. Foreldrar og börn hjartanlega velkomin. Gleđi, söngur og fjör! Kaffihúsakvöld UD Glerá kl. 20. Í tilefni ćskulýđsdagsins heldur UD Glerár, ćskulýđfélag KFUM og KFUM og Glerárkirkja kvöldvöku og kaffihúsakvöld í Glerárkirkju. Lárus Óskar Sigmundsson, Heimir Ingimarsson og Arnar Scheving spila og leiđa söng.

Mynd augnabliksins

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is