Glerárkirkja

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Ţví ađ ţú ert hjá mér, sproti ţinn og stafur hugga mig. Sálm. 23:4

Útfarir

Ekkert skráð

Fréttir

Sunnudagur 22. apríl. -Fermingarmessa.


Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista.

Laugardagur 21. apríl. -Fermingarmessa.


Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista.

Sunnudagur 15. apríl. -Fermingarmessa.


Fermingarmessa kl. 13:30 Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Fermd verđa átta börn.

Laugardagur 14. apríl -Fermingarmessa.


Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Stefanía G. Steinsdótir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Fermd verđa átta börn.

Sunnudagur 8. apríl - Fermingarmessa.


Fermingarmessa kl. 13:30 Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Fermd verđa 14 börn.

Laugardagur 7. apríl - Fermingarmessa.


Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Gunnlaugur Garđarsson og sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjóna. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Fermd verđa 21 barn.

Helgihald í Glerárkirkju um Páska.


Fimmtudagur 29. mars - Skírdagur *Skírdagsmessa kl. 20:00. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir sér um stundina. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots. *Föstudagurinn 30 mars. – Föstudagurinn langi * Messa kl. 11:00. Píslarsaga Jóhannesarguđspjalls lesin. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. * Kl. 14.00. Íhuganir undir krossinum. Doktor Arnfríđur Guđmundsdóttir flytur fyrirlestur “Hvađa erindi á píslarsagan viđ okkur í dag?” Umrćđur, léttar veitingar og tónlist. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagur 1. apríl – Páskadagur. * Hátíđarmessa kl. 9:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots. heitt súkkulađi og kaffi í safnarsal ađ messu lokinni. *Páskasunnudagaskóli kl. 11:00. – Páskaeggjaleit. Umsjón Sunna Kristrún djákni og leiđtogar. Mánudagurinn 2. apríl – Annar í Páskum. *Messa á Dvalarheimilinu Hlíđ kl. 14:00. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is