Æskulýðsstarfið

 

Sunnudagaskólinn 
er alla sunnudaga kl.11 í Safnaðarsal kirkjunnar. Sameiginlegt upphaf í messu.

GlerUngar er fyrir 1.- 4. bekk hittast á mánudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl.14:00.
GlerUngar eru með lokaðan facebookhóp þar sem foreldrar geta fylgst með starfinu gegnum myndir og myndbönd.  

TTT starf er fyrir 5. - 6. bekk eru á fimmtudögum kl.14-15:30, húsið opnar kl. 14:00. 
TTT starfið er með lokaðan facebookhóp þar sem foreldrar geta fylgst með starfinu gegnum myndir og myndbönd. 

UD Glerá er unglingastarf Glerárkirkju og KFUM og KFUK fyrir 8. - 10. bekk. UD Glerá hittist í Sunnuhlíð á fimmtudögum kl. 20, húsið opnar kl. 19:30. Umsjón með starfinu hafa Sunna Kristrún, djákni og Sindri Geir Óskarsson æskulýðsfulltrúi

Klúbburinn er framhaldskóladeild KFUM/KFUM á Akureyri sem við hvetjum unglingana úr UD Glerá að kynna sér þegar þau eldast uppúr UD Glerá.

Klúbburinn heldur úti opinni facebook síðu sem gaman er að skoða og kynna sér.

...

Æskulýðsstarf Glerárkirkju tekur virkan þátt í starfi:

Verkefni Æskulýðsstarfs Glerárkirkju eru meðal annars styrkt af Samfélagssjóði Samherja.

Umsjónarmaður æskulýðsstarfs Glerárkirkju er Sunna Kristrún djákni, æskulýðsfulltrúi. Henni til halds og traust eru hressir æskulýðsleiðtogar sem allir fara gegnum formlega skimun árlega.
Sunnu Kristrúnu er hægt að nálgast í S:864-8451 sunnakristrun@glerarkirkja.is