Kór Glerárkirkju

  Kór Glerárkirkju er blandađur kór sem var stofnađur  ţann 12. febrúar áriđ 1944 og hét ţá Kirkjukór Lögmannshlíđarsóknar.  Áriđ 1990 var nafni

Kór Glerárkirkju

 

Kór Glerárkirkju er blandađur kór sem var stofnađur  ţann 12. febrúar áriđ 1944 og hét ţá Kirkjukór Lögmannshlíđarsóknar.  Áriđ 1990 var nafni hans breytt í Kór Glerárkirkju. Kórinn hefur ţađ ađ ađalmarkmiđi ađ syngja viđ helgihaldiđ í Glerárkirkju á Akureyri. 

Fyrsti stjórnandi kórsins var Jakob Tryggvason og stjórnađi hann kórnum til haustsins 1945. Ţá tók Áskell Jónsson viđ söngstjórninni og stjórnađi kórnum til ársins 1987 er Jóhann Baldvinsson var ráđinn organisti . Áriđ 1997 tók Hjörtur Steinbergsson viđ starfi organista viđ Glerárkirkju og stjórn kórsins.   Núverandi organisti er Valmar Väljaots og tók hann viđ stjórn kórsins síđla árs 2009.

Ţó kórinn hafi ţađ ađ ađalmarkmiđi ađ syngja viđ athafnir í Glerárkikrju ţá eru ţađ hreint ekki einu verkefni hans. Árvisst eru haldnir jóla og vortónleikar, oft í samvinnu viđ ađra kóra eđa tónlistamenn.

Voriđ 2010 hélt kórinn tónleika í samvinnu viđ Söngfélagiđ Sálubót, fór í heimsókn á Dvalarheimilin Hlíđ og Kjarnalund og söng fyrir íbúa ţar, tók ţátt í kóramóti í Hofi, söng viđ tónleika til styrktar Aflinu og hélt jólatónleika ţar sem Hvanndalsbrćđur voru sérstakir gestir. Í maí 2011 fór kórinn svo í söngferđaleg á Vopnafjörđ og Ţórshöfn og flutti međal annars verkiđ, Komm, Jesu, komm eftir Johann Sebastian Bach.

Í kórnum eru ađ jafnađi um 40 félagar. Kórinn deilist í tvo messuhópa sem skiptast á ađ syngja viđ athafnir. Ćfingar kórsins eru á mánudögum  kl. 20.00-22.00 og klukkutími fyrir athafnir.

 

Kór Glerárkirkju

 

Aftasta röđ frá vinstri: Kristján Hermannsson, Jón Eđvarđ Ingólfsson, Hermann R. Jónsson, Daníel Eyţór Ţórđarson, Ingvar Engilbertsson, Gutti Guttesen, Valmar Väljaots, Kolbeinn Gíslason, Árni Bjaman, Sverrir Meldal, Markús Hávarđarson, Ţorsteinn Eiríksson, Gunnlaugur Snorrason, Tryggvi Geir Haraldsson.

Miđröđ frá vinstri: Gunnhildur Helgadóttir, Svala Stefánsdóttir, Silvía Kristjánsdóttir, Margrét A. Karlsdóttir, Hulda Ingadóttir, Ragnheiđur Ólafsdóttir, Borghildur Kjartansdóttir, Steingerđur Örnólfsdóttir, Ágústa Ólafsdóttir, Elíngunnur Birgisdóttir, Hólmfríđur Stefánsdóttir, Kristín I. Sigurđardóttir.

Fremsta röđ frá vinstri: Ingunn Pálsdóttir, Ólína Ađalbjörnsdóttir, Ţóra Vordís Halldórsdóttir, Eva Sólveig Úlfsdóttir, Andrea K. Bjarnadóttir, Auđur Guđný Yngvadóttir, Svandís Ebba Stefándóttir, Ásta Dúna Jakobsdóttir, Kristín Sigtryggsdóttir, Elínrós Ţóreyjardóttir, Bryndís Arna Reynisdóttir, Valgerđur Stefánsdóttir.

 

 
Kór Glerárkirkju 8. febrúar 2004. 
Aftasta röđ frá vinstri:
Jón Eđvarđ Ingólfsson, Magnús Friđriksson, Hannes Sigurđsson, Ingvar Engilbertsson, Kristján Hermannsson, Daníel Eyţór Ţórđarson, Jósavin Heiđmann Arason, Gunnlaugur Snorrason, Tryggvi Geir Haraldsson, Ásmundur Kjartansson, Árni Bjarman, Sverrir Auđunn Meldal og Markús Hávarđarson.
Miđröđ frá vinstri: Gunnhildur Helgadóttir, Svala Stefánsdóttir, Helga Alfređsdóttir, Ingunn Pálsdóttir, Kristín Inga Hilmarsdóttir, Íris Arthúrsdóttir, Kristín I. Sigurđardóttir, Katrín Ingvarsdóttir, Sólveig Jóhannesdóttir, Elíngunnur Birgisdóttir og Kristín Heiđa Skúladóttir.
Fremsta röđ frá vinstri: Jóna Valdís Ólafsdóttir, Ólína Ađalbjörnsdóttir, Steingerđur Örnólfsdóttir, Hildur Stefánsdóttir, Kolbrún Tryggvadóttir, Hjörtur Steinbergsson söngstjóri, María Vilborg Guđbergsdóttir, Eva Sólveig Úlfsdóttir, Ásta Dúna Jakobsdóttir, Sigrún Haraldsdóttir, Kristjana Kristjánsdóttir og Ţóra Vordís Halldórsdóttir.
Á myndina vantar Sylvíu Kristjánsdóttur.
 
 
 

Kirkjukór lögmannshlíđarsóknar í Félagsborg í Glerárhverfi. Myndina tók Eđvard Sigurgeirsson áriđ 1952. Á ţessari mynd eru margir félagar frá stofnun kórsins 1944.
Aftasta röđ frá vinstri: Júlíus Friđrik Magnússon, Gísli Friđfinnsson, Ţorbjörn Kristinsson,Halldór Jónsson Ásbyrgi, Hjörtur L Jónsson, Halldór Jónsson Gili, Friđrik Kristjánsson, Kristján Jónsson Brautarhóli, Sigurjón Jónsson Ási.
Miđröđ frá vinstri: Hafliđi Guđmundsson, Kristbjörg Magnúsdóttir, Sigríđur Marteinsdóttir, Hrefna Pétursdóttir, Sólveig Snćbjarnardóttir, Guđrún Jóhannesdóttir, Gunnlaug Heiđdal.
Fremsta röđ frá vinstri: Ţorgerđur Kristjánsdóttir, Sumarrós Garđarsdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Áskell Jónsson söngstjóri, Helga Sigvaldadóttir, Erla Halldórsdóttir, Júdith Sveinsdóttir.

Til gamans grípum viđ hér niđur í gagnrýni, sem Ívar Ađalsteinsson, tónlistarkennari á Akureyri, skrifađi í Morgunblađiđ eftir ađ hafa hlustađ á kórinn er hann kom fram á lokatónleikum á Kórastefnu í Mývatnssveit 15. júní voriđ 2003: "Eftir hléiđ hélt Kór Glerárkirkju áfram og nú voru afrísk-amerískir sálmar á efnisskránni. Byrjađ var á Deep River viđ geđţekkan undirleik Daníels Ţorsteinssonar. Kórinn blómstrađi ţéttur, samtaka og rytmískur og sönggleđin leyndi sér ekki, og ekkert síđur í nćstu lögum: Poor man Lazarus, Nobody knows, Swing low, Joshua fit the Battle of Jericho og Certainly Lord. Flutningurinn var oft stórglćsilegur og hrífandi og skćr rödd Hauks Steinbergssonar, sem söng einsöng í tveimur síđasttöldu verkunum, féll vel ađ hljómi kórsins. Frábćrlega útfćrđur međleikur Daníels kórónađi svo allt eyrnakonfektiđ."

 

 

 

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is