Eldri borgarar

SÝ­degissamverur sem eru ekki einungis Štla­ar eldri borgurum heldur ÷llum sama hafa tÝma og t÷k til a­ lßta sjß sig ß virkum degi Ý kirkjunni eru haldnar

Eldri borgarar

Síðdegissamverur sem eru ekki einungis ætlaðar eldri borgurum heldur öllum sama hafa tíma og tök til að láta sjá sig á virkum degi í kirkjunni eru haldnar þriðja fimmtudag í mánuði yfir vetrartímann í Glerárkirkju. Nánari tímasetningar eru auglýstar í Dagskránni hverju sinni. Umsjón með samverunum hafa prestar kirkjunnar auk organista. Gjarnan koma gestir og flytja fræðsluerindi eða tónlist. Þá er boðið upp á kaffihlaðborð á sanngjörnu verði, spjall og helgistund. Þetta eru uppbyggjandi og fræðandi stundir. Áhugasamir eru hvattir til að spyrjast fyrir um akstur á samverurnar sem eru í boði m.a. frá Lindasíðu og Lögmannshlíð. 

Umsjón með samverunum hafa prestar kirkjunnar, sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Jón Ómar Gunnarsson. 

SvŠ­i

Glerßrkirkja á| áBug­usÝ­u 3 á| á603 Akureyri á| áSÝmi: 4648800 á| áFax: 4648809 á| áglerarkirkja.is