A­ nß ßttum og sßttum

- Styrkingarnßmskei­ fyrir ■au sem eru frßskilin e­a standa Ý skilna­i. Kynningarfundur ver­ur haldinn Ý Safna­arheimili Glerßrkirkju, ■ri­judaginn 10.

A­ nß ßttum og sßttum

- Styrkingarnámskeið fyrir þau sem eru fráskilin eða standa í skilnaði. Kynningarfundur verður haldinn í Safnaðarheimili Glerárkirkju, þriðjudaginn 10. janúar 2012 kl. 20. Allir velkomnir. Ert þú fráskilin/n eða stendur í skilnaði? Í janúar býður Glerárkirkju upp á námskeið til styrkingar þeim sem hafa gengið í gegnum skilnað einhvern tíma á lífsleiðinni.

Umsjón með námskeiðinu hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Glerárkirkju og sr. Guðrún Eggertsdóttir, sjúkrahúsprestur.


SvŠ­i

Glerßrkirkja á| áBug­usÝ­u 3 á| á603 Akureyri á| áSÝmi: 4648800 á| áFax: 4648809 á| áglerarkirkja.is