Skírn

Jesús sagđi: ,,Allt vald er mér gefiđ á himni og á jörđu. Fariđ ţví og gjöriđ allar ţjóđir ađ lćrisveinum, skíriđ ţá í nafni föđur, sonar og heilags anda,

Skírn

Jesús sagđi: ,,Allt vald er mér gefiđ á himni og á jörđu. Fariđ ţví og gjöriđ allar ţjóđir ađ lćrisveinum, skíriđ ţá í nafni föđur, sonar og heilags anda, og kenniđ ţeim ađ halda allt ţađ sem ég hef bođiđ yđur. Sjá ég er međ yđur alla daga allt til enda veraldar.”

Mt.28.18-20.

Í skírninni er skírnţegi tekinn inn í kirkju Krists. Í hinni evangelisk – lúthersku kirkju, sem Ţjóđkirkjan og Glerárkirkja eru hluti af. Algengast er ađ barn sé skírt međan ţađ enn er ómálga. 

Meginreglan er sú ađ barn sé skírt í kirkju og ađ viđstöddum söfnuđi eđa fulltrúum hans, en gömul íslensk hefđ er fyrir ţví á Íslandi ađ skírn geti fariđ fram á heimili barnsins. Velkomiđ er ađ hafa samband beint viđ presta Glerárkirkju til ađ sammćlast um skírnarathöfn, hvort heldur skírnin fer fram í guđsţjónustu safnađarins, sem sérstök athöfn í kirkjuskipi eđa kapellu Glerárkirkju, eđa á heimili:

Sr. Gunnlaugur Garđarsson, 8648455 (gunnlaugur(hja)glerarkirkja.is).

Sr. Stefanía G. Steinsdóttir 8648456 (stefania(hjá)glerarkirkja.is).

Ađstandendur velja barninu skírnarvotta. Skírnarvottar heita einnig guđfeđgin og eru aldrei ţau aldrei fćrri en tvö, karl og kona (eins og felst í orđinu), en mest geta veriđ fimm. Ćskilegt er ađ í ţađ minnsta eitt guđfeđginana sé á ţeim aldri ađ ţađ geti fylgt barninu eftir til fullorđinsára. Foreldrar og guđfeđgin játa trúna fyrir hönd barns síns og skuldbinda sig ţar međ til ađ ala barniđ upp í kristinni trú.

Skírnarsálmar

Athugiđ ađ ef ađ fjölskyldan hefur áhuga á ţví ađ halda skírnarveislu í safnađarsal í húsinu ţá ţarf ađ panta ţađ sérstaklega hjá Hauki Ţórđarsyni, umsjónarmanni í Glerárkirkju í síma 464 8803 eđa á netfangiđ haukur[hjá]glerarkirkja.is.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is