Helgihald

Ţađ eru guđsţjónustur í Glerárkirkju hvern helgan dag ársins. Vertu velkomin/n.   Helgihald um ađventu og jól 2017   Jólatónleikar 2. Desember kl.

Helgihald

Ţađ eru guđsţjónustur í Glerárkirkju hvern helgan dag ársins. Vertu velkomin/n.


 

Helgihald um ađventu og jól 2017

 

Jólatónleikar 2. Desember kl. 17:00.
Barna- og Ćskulýđskór Glerárkirkju syngur međ Guđrúnu Árnýju Karlsdóttur söngkonu. 

Sunnudagurinn 3. Desember – Fyrsti sunnudagur í ađventu

Sunnudagaskóli og messa kl. 11:00
Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar.
Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

Ađventukvöld kl. 20:00
Rćđukona kvöldsins er Soffía Gísladóttir forstöđumađur vinnumálastofnunar.
Kórar Glerárkirkju flytja tónlist. Fermingarbörn taka ţátt í ljósaathöfn.
Allir velkomnir.

Fimmudagur 7. Desember

Hátíđarsamvera eldri borgara kl. 15:00
Séra Gunnlaugur Garđarsson sér um stundina.
Kór eldri borgara “Í fínu formi” syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. 

Laugardagurinn 9. Desember

Afmćlis erindi kl. 14:00
Pétur H. Ármannsson flytur erindiđ: “Guđshús nýrra tíma- Glerárkirkja og byggingarsaga”. Tónlist og veitingar.

Sunnudagurinn 10. Desember – Annar sunnudagur í ađventu

Hátíđarmessa á 25. ára vígsluafmćli kirkjunnar og sunnudagaskóli kl. 11:00
Frú Agnes Sigurđardóttir biskup predikar og prestar og djákni kirkjunnar ţjóna.
Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots og Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Sunnudagurinn 17. Desember – Ţriđji sunnudagur í ađventu 

Fjölskylduguđsţjónusta kl. 11:00
Séra Gunnlaugur Garđarsson ţjónar ásamt Sunnu Kristrúnu Gunnlaugsdóttur djákna. Barna- og Ćskulýđskór Glerárkirkju syngur og verđur međ helgileik undir stjórn Margrétar Árnadóttur.

Jólatónleikar kl. 16:00
Kór Glerárkirkju og kór eldri borgara “Í fínu formi”.
Undir stjórn Valmars Väljaots og Petru Björk Pálsdóttur.

Sunnudagurinn 24. Desember – Ađfangadagur jóla

Aftansöngur kl. 18:00
Séra Gunnlaugur Garđarsson ţjónar.
Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

Miđnćturmessa kl. 23:00
Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar.
Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

25. Desember – Jóladagur

Hátíđarguđsţjónusta á Lögmannshlíđ kl. 11:00.
Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar.
Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

Hátíđarguđsţjónusta kl. 13:30
Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar.
Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

26. Desember – Annar í jólum

Fjölskylduguđsţjónusta kl. 13:00
Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar.
Barna- og Ćskulýđskór Glerárkirkju syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur.
Í guđsţjónustunni verđur sýndur helgileikur.

1. Janúar – Nýársdagur

Hátíđarmessa kl. 14:00
Séra Gunnlaugur Garđarsson ţjónar.
Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

7. Janúar – Ţrettándamessa

Jólin kvödd kl. 11:00
Séra Stefanía Guđlaug Steinsdóttir ţjónar.
Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmar Väljaots.

 

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is