Fermingar 2019

Fermingardagar 2019 í Glerárkirkju eru eftirfarandi.     7. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.  13.

Fermingar 2019

Fermingardagar 2019 í Glerárkirkju eru eftirfarandi.    

  • 7. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi. 
  • 13. apríl - Síđuskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.
  • 14. apríl - Giljaskóli.  
  • 27. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi. 
  • 28. apríl - Síđuskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.
  • 25. maí- Aukaferming
 

ATH: Fermingar á laugardegi eru kl 11:00 en á sunnudögum kl 13:00

Öllum sem kjósa ađ fermast í Glerárkirkju er frjálst ađ velja hvađa fermingardag sem er, en til hćgđarauka höfum viđ ţann háttinn á ađ skipta dögunum upp eftir skólum. Ekki er hćgt á ţessum tímapunkti ađ skipta upp eftir bekkjum ţví ekki liggur fyrir fyrr en í ágúst  hversu margir bekkir eru í hverjum skóla og hvađa nöfn ţeir bekkir bera. Alla jafna er hafđur sá háttur á ađ bekkurinn sem er fyrr í stafrófsröđ fermist á fyrri fermingardegi viđkomandi skóla (Dćmi: Ef í Síđuskóla vćru tveir bekkir, 8.DE og 8.ŢĆ, ţá vćri 8.DE á fyrri fermingardegi Síđuskóla. 

Nánari upplýsingar á flipa á forsíđu hćgra megin sem stendur Fermingar

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is