Fermingar 2019

  Facebook hópur: Glerárkirkja: Foreldrar Fermingarbarna 2018/2019  NÁMSKEIĐ FYRIR FERMINGARBÖRN 29., 31. Janúar, 5., 7. Febrúar kl 15-17 Sonja Kro

Fermingar 2019

 

Facebook hópur: Glerárkirkja: Foreldrar Fermingarbarna 2018/2019 

NÁMSKEIĐ FYRIR FERMINGARBÖRN
29., 31. Janúar, 5., 7. Febrúar kl 15-17
Sonja Kro ćskulýđsfulltrúi Akureyrarkirkju sér um námskeiđiđ í Glerárkirkju sem er ný nálgun og eykur fjölbreytni í fermingarstarfinu okkar. Hver einstaklingur mćtir einn af ţessum dögum sjá hópaskiptingu hér ađ neđan. Fjöldi hvers hóps má ekki fara undir 10 né heldur yfir 25, en eitthvađ er hćgt ađ fćra á milli sé ţess óskađ. Einhverjir eru á ćfingum en viđ vonumst til ţess ađ hćgt sé ađ hliđra fyrir ţennan eina dag.  

Ţriđjudaginn 29. Janúar kl 15:00 mćta strákar sem eru í fermingarfrćđslu á ţriđjudögum
Fimmtudaginn 31. Janúar kl 15:00 mćta stelpur sem eru í fermingarfrćđslu á fimmtudögum
Ţriđjudaginn 5. Febrúar kl 15:00 mćta stelpur sem eru í fermingarfrćđslu á ţriđjudögum
Fimmtudaginn 7. Febrúar kl. 15:00 mćta strákar sem eru í fermingarfrćđslu á fimmtudögum

Hefđbundin fermingarfrćđsla hefst síđan ţriđjudaginn 12 febrúar samkvćmt fyrra fyrirkomulagi. 

Ţriđjudagur 29. Janúar kl 15:00 (25)
Atli Ţór, Ćgir Diego, Almar Jón, Arnar Helgi, Arnviđur, Aron Breki, Atli, Bjarmi, Frannar Breki, Fannar Trausti, Finnur, Gabríel, Guđmundur Páll, Ingimar, Jens Gabríel, Maríus, Mateusz, Mikael Darri, Steindór, Victor, Hafsteinn, Haraldur, Hrannar, Jón Páll, Svavar Máni Geisla, 

Fimmtudagur 7. Febrúar kl 15:00 (12)
Bryngeir, Ísak, Elvar, Gunnar Árni, Hilmar Máni, Kristján G, Örn Marinó, Stefán, Svavar Máni Gunnars, Ţorkell Máni, Ţórmundur Dađi, William, 

Fimmtudagurinn 31. Janúar kl 15:00 (18)
Birta María, Elenóra Mist, Elísabet Eik, Emelía Bermann, Friđrikka, Guđrún Inga, Kamilla Nótt, Kristel Eva, Kristín Hrund, Kristín Lind, María Sól, Martha Josefine, Eva Natalía, Kamilla Kristín, Magnea Björt, Ólöf Alda, Sigrún Sóley, Silvía Mist, 

Ţriđjudagurinn 5. Febrúar kl 15:00 (24)
Katrín Harpa, Júlíanna Steinunn, Álfhildur, Anna María, Bergdís, Elín Dögg, Emelía, Fjóla, Gígja, Hafdís, Halldóra, Helga Laufey, Hrafnhildur Björg, Jóhanna María, Rakel Alda, Sólveig Amelía, Sólveig Alexandra, Stella, Ţorgerđur Katrín, Bryndís Anna, Brynja Rut, Emelía Valey, Aldís Ţóra, kristjana Rán 

Fermingardagar 2019 í Glerárkirkju eru eftirfarandi.    

  • 7. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi. 
  • 13. apríl - Síđuskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.
  • 14. apríl - Giljaskóli.  
  • 27. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi. 
  • 28. apríl - Síđuskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.
  • 25. maí- Aukaferming 

ATH: Fermingar á laugardegi eru kl 11:00 en á sunnudögum kl 13:00

Öllum sem kjósa ađ fermast í Glerárkirkju er frjálst ađ velja hvađa fermingardag sem er, en til hćgđarauka höfum viđ ţann háttinn á ađ skipta dögunum upp eftir skólum. Ekki er hćgt á ţessum tímapunkti ađ skipta upp eftir bekkjum ţví ekki liggur fyrir fyrr en í ágúst  hversu margir bekkir eru í hverjum skóla og hvađa nöfn ţeir bekkir bera. Alla jafna er hafđur sá háttur á ađ bekkurinn sem er fyrr í stafrófsröđ fermist á fyrri fermingardegi viđkomandi skóla (Dćmi: Ef í Síđuskóla vćru tveir bekkir, 8.DE og 8.ŢĆ, ţá vćri 8.DE á fyrri fermingardegi Síđuskóla. 

Nánari upplýsingar á flipa á forsíđu hćgra megin sem stendur Fermingar

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is