Fermingarfrćđsla

Undirbúningur fermingarinnar skipar stóran sess í safnađarstarfi Glerárkirkju og frćđslustarfi ţjóđkirkjunnar. Á hverju ári fermast ađ jafnađi 100

Fermingar

Undirbúningur fermingarinnar skipar stóran sess í safnađarstarfi Glerárkirkju og frćđslustarfi ţjóđkirkjunnar. Á hverju ári fermast ađ jafnađi 100 ungmenni í Glerárkirkju. Hér eru mikilvćgar upplýsingar um fermingarundirbúninginn. Prestar kirkjunnar hafa umsjón međ fermingarstarfi kirkjunnar og veita fúslega upplýsingar í síma eđa tölvupósti.

Hvađ er fermingin?

Biblían segir okkur ađ skírnin sé gjöf Guđs til okkar. Hún er sýnilegt tákn ţess ađ Guđ elskar okkur og ađ viđ erum hluti af kirkjunni. Í skírninni felst ţađ loforđ foreldra og kirkjunnar ađ skírnarţeginn fái skírnarfrćđsluna og er fermingarfrćđslan einn veigamesti ţáttur hennar. Í kirkjunni er fermingin jafnframt fyrirbćn. Orđiđ ferming merkir ađ stađfesta.  Fermingarbarniđ segir á fermingardeginum ađ ţađ vilji hafa Jesú Krist ađ leiđtoga lífsins og Jesús hefur lofađ okkur í skírninni ađ vera međ okkur alla daga, allt til enda veraldar.  Fermingartíminn gefur ţér tćkifćri til ađ kynnast kristinni trú betur. Fermingin sjálf er hátíđleg athöfn ţar sem hvert fermingarbarn stígur fram og krýpur viđ altariđ. Ţar fer presturinn eđa fermingarbarniđ međ ritningarorđ sem barniđ hefur valiđ sér, biđur fyrir ţví og blessar ţađ.

 Fermingarundirbúningur í Glerárkirkju

Fermingarfrćđslan hefst međ fundi presta og fermingarbarna í upphafi september mánađar (auglýstur síđar í bréfi til vćntanlegra fermingarbarna). Vikulegar samverur verđa á ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum og velja fermingarbörnin ţann hóp sem ţau kjósa, fermingarsamverurnar hefjast í september. Mikilvćgur liđur í fermingarfrćđslunni er ţátttaka í helgihaldi kirkjunnar, fermingarbörn í Glerárkirkju eiga ađ mćta í 10 messur eđa guđsţjónustur á fermingarárinu sínu. Fermingarbörn fara einnig í dagsferđ heim ađ Hólum í Hjaltadal og Löngumýri í Skagafirđi í október/nóvember (Hér eru upplýsingar um fermingarnámskeiđiđ ađ Hólum í Hjaltadal og Löngumýri). Ungmennum á fermingaraldri í sókninni stendur einnig til bođa ađ taka ţátt í sólarhrings ćskulýđsferđ á Hólavatn í Eyjafirđi dagana 15.-19.  ágúst (hér má finna upplýsingar um ćskulýđsferđ á Hólavatn). 

 

Athugiđ ađ ferđalög í ágúst og október eru niđurgreidd af Lögmannshlíđarsókn og eru ekki skylda.

  

Í frćđslunni í vetur verđur stuđst viđ kennslubókina Bókin um Jesú ,sem má kaupa í kirkjunni hjá umsjónarmanni á 2.500 kr., fermingarbörn eiga einnig ađ hafa sálmabók og Biblíu eđa Nýja testamenti. Frćđslan verđur í umsjón presta kirkjunnar sr. Gunnlaugs Garđarssonar og sr. Jóns Ómars Gunnarssonar og veita ţeir frekari upplýsingar um frćđsluna og fermingarathafnir. 

Athugiđ: Frćđslugjaldiđ vegna ferminga er samkvćmt gjaldskrá, sem ákveđin er af Innanríkisráđherra međ reglugerđ. Upplýsingar um frćđslugjaldiđ gefa prestar kirkjunnar. 

 •                                                                                                                                
 • Fermingin er stór viđburđur í lífi hvers einstaklings og fjölskyldu hans og skiljanlegt ađ margir vilji skipuleggja slíkar fjölskylduhátíđir međ góđum fyrirvara. Hér á eftir má sjá hvađa daga verđur fermt í Glerárkirkju voriđ 2019.

  Fermingardagar 2019 í Glerárkirkju eru eftirfarandi.    

  • 7. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi. 
  • 13. apríl - Síđuskóli, sá bekkur sem er fyrr í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.
  • 14. apríl - Giljaskóli.  
  • 27. apríl - Glerárskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi. 
  • 28. apríl - Síđuskóli, sá bekkur sem er seinna í stafrófinu, ef 2 bekkir eru í árgangi.
  • 25. maí-  ATH Aukaferming er á laugardegi. 

  ATH: Fermingar á laugardegi eru kl 11:00 en á sunnudögum kl 13:00

  Öllum sem kjósa ađ fermast í Glerárkirkju er frjálst ađ velja hvađa fermingardag sem er, en til hćgđarauka höfum viđ ţann háttinn á ađ skipta dögunum upp eftir skólum. Ekki er hćgt á ţessum tímapunkti ađ skipta upp eftir bekkjum ţví ekki liggur fyrir fyrr en í ágúst  hversu margir bekkir eru í hverjum skóla og hvađa nöfn ţeir bekkir bera. Alla jafna er hafđur sá háttur á ađ bekkurinn sem er fyrr í stafrófsröđ fermist á fyrri fermingardegi viđkomandi skóla (Dćmi: Ef í Síđuskóla vćru tveir bekkir, 8.DE og 8.ŢĆ, ţá vćri 8.DE á fyrri fermingardegi Síđuskóla.

 

 

Miđlun upplýsinga:

Stofnađur hefur veriđ lokađur hópur á facebook til ađ miđla upplýsingum til foreldra fermingarbarna. Síđan heitir: Glerárkirkja: Foreldrar fermingarbarna 2018/2019  og eru foreldrar beđnir ađ óska eftir ađgangi. Einnig verđa foreldrar skráđir á póstlista. 

 Dagskrá fermingarfrćđslunnar

 • 15. – 19. ágúst: Ćskulýđsferđalög á Hólavatn. 
 • Október: Fermingarferđalag í Löngumýri og ađ Hólum í Hjaltadal kl. 08:00-21:00. 
 • 7. og 8. nóvember: Fermingarbarnasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar kl. 17.00 - 19:30 
 • 9. og 10. mars: Fermingarbörn velja ásamt foreldrum sínum fermingarvers. Sjá hér.
 • Marslok: Foreldrafundur í safnađarheimili eftir guđsţjónustuna, ţar sem fariđ verđur í praktíska hluti varđandi undirbúning fermingarinnar og fermingarfrćđslunnar. 
 • Apríl: Ćfingar fyrir fermingarnar (verđur auglýst síđar).

 Allar dagsetningar eru birtar međ fyrirvara um breytingar (nema dagsetningar fermingarathafna).

***Skráning í fermingarfrćđsluna fer fram hér***

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is