Glerárkirkja Lögmannshlíđarsókn

Upplýsingar um safnađarstarfiđ í Glerárkirkju

Orđ dagsins

Á ţeim degi mun Davíđs húsi og Jerúsalembúum standa opin lind til ađ ţvo af sér syndir og saurugleik. Sak. 13:1

Útfarir

Ekkert skráð

Fréttir

Sunnudagur 13. október.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00 Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Umsjón međ sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni.

Fermingarferđir til Löngumýrar og Hóla í Hjaltadal.


Lagt af stađ frá Glerárkirkju kl. 8:30 ađ morgni og komiđ til baka um 20:00 ađ kvöldi. Giljaskóli fer mánudaginn 14. október. Glerárskóli fer ţriđjudaginn 15. október. Síđuskóli fer mánudaginn 21. október.

Sunnudagur 6. október


Sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón međ sunnudagaskóla: Sr. Stefanía Guđlaug Steinsdóttir Guđsţjónusta kl. 20:00 Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Kirkjukaffi í bođi Oddfellowa ađ lokinni guđsţjónustu. Allir hjartanlega velkomnir.

Sunnudagur 29. september.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00 Sameiginlegt upphaf í messu. Sr.Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Valmars Väljaots organista. Umsjón međ sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni.

Sunnudagur 22. september -Fjölskylduguđţjónusta.


Fjölskylduguđţjónusta kl. 11:00 í umsjá Sunnu Kristrúnar djákna og Margrétar Árnadóttur kórstjóra. Undirleik annast Valmar Väljaots organisti. Stundin verđur međ óhefbundnu sniđi. Viđ sýnum kćrleika í verki innandyra sem utan. Kirkjukaffi ađ stund lokinni.

Sunnudagur 15. september.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Gunnlaugur Garđarsson ţjónar. Kór Glerárkirkju leiđir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Umsjón međ sunnudagaskóla: Sunna Kristrún djákni. Allir hjartanlega velkomnir. Ath:. Foreldramorgnar byrja fimmtudaginn 19. september kl. 10:00 - 12:00. Umsjón: sr. Stefanía G. Steinsdóttir.

Sunnudagur 8. september


Kvöldguđţjónusta í Glerárkikju kl. 20:00. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir ţjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur organista. Hvetjum foreldra og fermingarbörn til ađ mćta, prestur situr fyrir svörum.

Svćđi

Glerárkirkja  |  Bugđusíđu 3  |  603 Akureyri  |  Sími: 4648800  |  Fax: 4648809  |  glerarkirkja.is